Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 101

Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 101
ÁÐFERÐIR VIÐ LÆKNINGU BRUNASÁRA 113 hreint lak og fluttur í sjúkrahús. Um er nú að ræða tvær aðal- aðferðir við læknun brunasára. Önnur er aðferðin, sem nefnd er „exposure-aðferðin“, er i þvi fólgin, að brunabletturinn er meðhöndlaður sem meiri háttar sár, sem krefjist læknismeðferð- ar líkamans i heild. Venjulega er ekkert borið i sárið nú búið um það. Loft er látið leika um það, en líkamshlutinn er gerður óhreyfanlegur eftir föngum, meðan á græðingu stendur. Um góða græðingu yfirborðsbruna- sára hefur verið að ræða á 1-4 vikum með notkun þessarar að- ferðar, ef ekki hefur myndazt spilling i sárinu. Sjúklingnum eru gefnar penicillinsprautur sem hluti af meðhöndluninni. Andstæður aðferðar þessarar eru „þrýstiumbúðirnar“, sem byrjað var að nota i siðari heimsstyrjöldinni og notaðar hafa verið æ síðan. Hinir sködd- uðu yfirborðsvefir brunasvæði- sins eru þaktir sárabindi, sem er gegnvætt i „petrolatum“. Lagðir eru við sárið 8-10 þuml- ungar af sárabómull, og henni er haldið á sinum stað með þéttu teygjusárabindi, sem gegn- ir því hlutverki að draga úr leka vökva um sárið. Þessar umbúðir eru hafðar um sárið í 8-14 daga, nema spilling komist i það. Með þessari aðferð er minni háttar eða djúp, gróa þannig á 1—4 vikum, ef spilling kemst ekki í sárið. Ásamt þessari meðhöndlun er e;nnig ráðizt að brunasárinu innan frá með gjöf penicillins og svipaðra lyfja og mikilli gjöf blóðs eða efna úr blóðinu, svo sem blóðvökva eða albumins. Hvað mataræði slíks sjúkl- ings snertir, þá þarf fyrst og fremst að láta hann neyta kjöts og annarrar fæðu, er inniheldur mikið af eggjahvítuefnum. Ráð- lögð er neyzla 125 gramma af eggjahvítuefni á dag, og er þá átt við eggjahvítuefni eitt, en ekki bara kjöt. Það mun þurfa að minnsta kosti puud af bein- lausu, góðu kjöti til þess að fá slíkt magn eggjahvítuefnis úr því. Illa brenndir sjúklingar þjást af taugalosti, og blóðskorti. Lifi þeir af fyrsta stig taugaáfalls- ins, þjást þeir oft af nokkurs konar eitrun, sem stafar af þvi, að líkaminn hefur tekið í sig eit- urefni úr brenndum vefjum eða úr spilltu sári eða hvoru tveggja. Fyrst og fremst er liaft vakandi auga með taugalostinu. Það get- ur jafnvel komið fyrir, þótt um lítills háttar brunasár sé að ræða. Langsamlega oftast er það fylgifisltur mikilla bruna- skemmda eða fylgir rétt á eftir slysinu, og 65—75% dauðsfalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.