Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 149

Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 149
FRJÁLST LÍF 161 anna, en þá voru þau Elsa og hvolparnir komin þangað á undan mér og biðu mín. Hún elti mig inn í tjaldið, kastaSi sér þar til jarðar, kallaði á hvolpana og sagði þeim að koma. En þeir biSu fyrir utan og vældu ámátlega. Brátt fór hún til þeirra, og ég fylgdi á eftir henni. Við sátum þarna öll í grasinu, og Elsa fór að gefa þeim að sjúga. Hún hallaði sér upp að mér á meðan og hélt utan um mig með annarri framlöppinni. Hún var eins blíð og full trún- aðartrausts og áður en hún eign- aðist hvolpana, og hún vildi augsýnilega, að ég ætti hlut- deild í hamingju hennar og móð- urgleði. Ég var þakklát og næst- um auSmjúk í huga. Fjölskyldumynd Fjórum dögum siðar reyndum við George að heimsækja Elsu að nýju, en Elsu fannst það aug- sýnilega ekki hið sama að koma með hvolpana til okkar i heim- sókn og að fá okkur sjálf í heim- sókn. Þegar við nálgðumst bæli hennar i hrókasamræðum til þess að vara hana við komu okkar, birtist hún skyndilega og starði á okkur. Það var auðséð, að hún bauð okkur ekki vel- komin. Þegar við nálguðumst hana, lagðist hún niður og lagði niður eyrun; ÞaS var auðséð, að við áttum ekki að koma nær. Við virtum óskir hennar. ViS könnuðumst vel við Ijón „á varÖbergi“. En Elsa var jafn blíð sem fyrr, þegar hún kom i heimsókn til okkar i tjaldbúðirnar, þótt ef til vill væri ekki alveg eins mikill leikur í henni og áður en hún varð móðir. Iiún var ekki eins vingjarnleg við Svertingjana og áður. Þegar þeir Nuru eða Makeede nálguðust hvolpana, lagði hún niður eyrun og virti þá vakandi fyrir sér með hálf- lokuð augu. Ilún treysti mér samt fullkomlega og sýndi mér það óvefengjanlega með því að skilja hvolpana stundum eftir í umsjá minni, á meðan luin fór niður að ánni til þess að drekka. Hún sýndi kærleik sinn til Georges með því að fara inn í tjaldið hans, einkum þegar rigning var, og leggjast ofan á rúm hans. Hún fann til öryggis- kenndar þar inni og kallaði á hvolpana, en það var aðeins sá minnsti, sem var nægilega hug- aður til þess að fara inn í tjaldið. Hinir tveir stóðu skjálf- andi fyrir utan tjaldið. Hinn meðfæddi ótti þeirra gagnvart manninum var augsýnilega svo mikill, að þeir kusu heldur að skjálfa í köldu regninu fyrir ut- an. Brátt komumst við að því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.