Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 44

Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 44
5fi Ú R V A L nefndur til sögunnar enn einn mikill vinur lians, er hér má ekki láta ógetið. Dr. Richard Beck segir í ágætri grein um Magnús (Ritsafn I., Ævintýri, Reykjavík 1946), að hann hafi orðið að hætta kennslu fyrir fullt og' allt haust- ið 1922 sökum heilsubilunar, svo að ekki hefur bati hans orðið varanlegur. Þá hafi þau hjónin „fyrir tilstilli tveggja gamalla nemenda Magnúsar, þeirra lækn- anna Jóhannesar P. Pálssonar rithöfundar og' Kristjáns J. Aust- manns,“ flutzt til Elfros, „en þeir voru þá báðir setztii' að í Vatnabyggðum, annar i Elfros, en hinn í Wynyard, og reyndust sínum ástfólgna kennara tryggða- vinir og velgerðamenn." Að vináttu Magnúsar og Jó- hannesar er áður viltið og stuðn- ingi þeirra hvors við annan. En um hlutdeild Kristjáns lækn- is fara Jóhannesi svo orð í bréfi til min, dags. 17. julí 1963: „Enginn af nemendum Magnúsar sýndi honum meiri tryggð, né reyndist honum traustari hjálp- arhella en sá Kristján. í þessu sama bréfi Jóhannesar segir enn fremur að síðast þegar liann frétti af Dagbók Magnúsar, hafi hún verið i vörzlum dr. K. .1. Austmanns. Bendir það til, að Magnús hafi fyrir dauða sinn falið dr. Kristjáni J. Austmann á hendur þetta óskabarn sitt. Sýnir fátt betur traust Magnúsar til Kristjáns læknis. Enn má geta þess, að Magnús tileinkaði þessum vini sínum og velgerða- manni Ævintýri sín „með virð- ingu og' þakklæti.“ Nú brestur mig heimildir um Magnús þar til síðari hluta árs 1930. Þá bjarga mér aftur bréf hans til Jóhannesar, fögur og innileg, vafin sólskini og vin- áttu og trygglyndi og heið- rílcju hugans, sem aldrei hefur verið meiri. Þau Guðrún og Magnús eru nú komin mikið á sjötugsaldur, og allt virðist leika í lyndi. Eftir kærkomna heimsókn Jóhannesar læknis og Sigríðar konu hans, einu sinni sem oftar, skrifar Magnús þess- um fornvinum sinum m. a. á þessa leið 25. ágúst 1930: „Morg- uninn, sem þið logðuð af stað heimleiðis héðan frá Elfros, sát- um við um stund fyrir norðan kofann okkar og horfðum á ykkur, á meðan þið voruð að búa ykkur af stað, og sáum, þeg- ar þið fóruð úr hlaði. Og þó þið gættuð ekki að okkur, eins og ekki var von, þá veifuðum við samt nokkrum sinnum til ykkar; og góðar óskir og hlýir liugir fylgdu ykkur vestur á sléttuna og alla leið heim . . . Okkur þykir veðrið heitt þessa daga, og sitjum við því i for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.