Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 40

Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 40
52 Ú R VAL ljós og varma. Og hjartað þráir það svo oft að fá Ijós og yl •— ofurlítið ijós og ofurlítinn yl; það er svo oft litið af þvi hvoru- tveggja í mannlífinu, og samt gæti það verið meira.“ Skáldskapurinn situr ekki heldur á hakanum. „Ég er bú- inn að Ijúka við kvæðið um Aðalráð kóngsson,“ skrifar Magnús Önnu 20. maí 1905. — „Nú er ég búinn með kvæði, sem ég' nefni „Valintine“ um litlu dúfurnar fjórar, sem báru blómvöndinn á pilviðarbörnin. — Alltaf held ég líka áfram með söguna mina um íslendingana, sem fóru til Brasilíu, en lítið miðar mér samt áfram við það verk.“ Hvort vanrækti þá ekki kenn- arinn skyldustörf sín sökum alis þessa? Varla verður það séð. Að minnsta kosti sækjast skólanefndirnar eftir honnm, og sótzt er eftir að koma börnum í skólann til hans. „Nú hefi ég sjö utanhéraðsbörn í skólanum, og þó er kennt hér á hverjum skóla alt um kring,“ skrifar hann 20. okt. 1905. Þau hjónin fá gjafir að launum fyrir vel unnin störf og þakksamleg: „Við höfðum skemmtileg jól að öðru leyti en þvi, að Guðrún var mjög lasin um það leyti,“ skrif- ar Magnús Önnu 14. jan. 1907. Skólabörnin hér gáfu mér ljóm- andi fallegan fountain-penna, og Guðrúnu var gefinn ruggu- stóll úr tágum, sem mjög er þægilegt að sitja í. Alice fékk Work-box. Svo var mér gefin silfurbúin hárgreiða og silfur- búinn hárbursti, og stúlka í Nýja-íslandi sendi mér vandaða reykjarpipu með amber-munn- stykki, og' Guðrúnu og Alice sendi hún silkiklúta. Okkur voru lika send falleg cards frá vin- um og vandamönnum." Geta má nærri, að Magnús hefur orðið að hafa hraðan á, svo mörg járn sem hann gat haft í eldinum. Það sést og vel af bréfi, sem hann ritar Önnu 5. mai 1900. Þar segir svo m. a.: „Það er eins og séu þau álög á mér, að ég verði að afkasta öllu með flýti og gera alt á fáeinum augnablikum, alveg eins og það væri „fever“ í blóð- inu í mér. Það er alveg eins og ég' sé á kappgöngu og megi aldr- ei standa við augnablikinu leng- ur. Og í raun og veru er lífið ekkert annað en kappganga, á- takanlega erfið kappganga, sem mannkynið hefur verið að þreyta öld eftir öld, en einstald- ingarnir fara misjafnlega hratt.“ Magnús var göngugarpur mik- ill og ferðaðist oft fótgangandi langar leiðir, auk annars at- gervis er hann var gæddur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.