Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 73

Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 73
VM SKÓGARFERÐIR 85 um, fengust þá 4 hestburðir af húsaviði fyrir lambsfóSur, en nokkru meira af eldiviSi. Jóhann vísaSi okkur til skóg- arhöggsins innst í SelhöfSum, kvaS okkur fá þar góSan viS og mundi þaS vega á móti því hve langt væri þangaS. Austan viS túniS á SkriSufelli er fremsta varSan á Sprengi- sandsleiS, en sú leiS var vörSuS mili byggSa eftir síSustu alda- mót. LeiS okkar lá nú fyrsta spölinn meS vörSunum, en er viS komum aS Sandá, vikum viS á skógargötu, er lá inn meS ánni aS vestan, eins og fyrir okkur hafSi veriS lagt. AfréttargirSing Flóa- og SkeiSamanna lá þá um miSja SkriSufellshaga, yfir SelhöfSa gegnt Hallslaut. í austurbrekku höfSans, rétt innan girSingar- innar, var athafnasvæSi okkar þennan dag. Eftir aS hestum hafSi veriS sleppt á jörS var tekiS til starfa, og hófst nú hiS mesta kapphlaup viS tímann. Steinþór felldi viSinn og bar saman, en ég lagSi i og batt. ÞaS reyndist eins og Jóhann hafSi sagt, viS fengum vænan viS, kannske ekki aS sama skapi beinvaxinn. Margs þarf aS gæta þegar lagt er í bagga. NotuS eru venjuleg reipi og þau lögS lilct og þegar sætt er, en nokkru gleiðara. AS vísu þótti ófært að nota annaS en ólar eða kaðalreipi, vegna þess hvað meðferðin var slæm. Sé viðurinn sver og kræklóttur, eru óþjálustu hrislurnar lagðar fyrst, en smærri og beinni við stungið inn á milli og lagður ofan á. Ég kynntist naumast öðru en að binda allan við i drögur, og baggarnir þá hafðir 2-2% m. á lengd. Dragnaviðarbaggi fer þannig á hestinum, að aftari endi hans dregst með jörð, en liinn fremri rís upp yfir makk- ann, og eiga baggarnir allt að því að mætast þar. Hríslurnar eru ævinlega mislangar, og verSur því að leggja þær á misvizl og er haft miklu meira lim i neðri enda baggans. Til þess að réttur halli komi á baggann á hestin- um, er lagt þannig á reipið, að silinn, sem bagginn hangir á, á klakknum, sé nokkru framan við miðju. Nokkur vandi er að ákveða hversu mikið skal leggja á hvert reipi. Talið er þó, að hæfilegt sé, að er fullvaxinn með- almaður leggst fram yfir köst- inn, skuli hann ná til jarðar með fætur og fingurgóma. Þessi regla er þó ekki algild, þar sem bagg- inn verður þyngri, ef viðurinn er sver og ekki var lagt jafnt á alla hesta. Næst er að binda. Þá fyrst dregið í hagldir og hert að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.