Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 83
BLÓÐÞRÝSTINGI HALDIfí í SKEFJUM
95
hyggjufullt og kvíðiS. Einu
sjúklingarnir, sem þaS hentar
ekki,. eru þeir, sem jjjást af
sjaldgæfum blóSrásarsjúkdómi.
Það er ekki langt siðan til-
raunir voru gerðar með gjöf lyfs
í Hammersmith sjúkrahúsinu i
Lundúnum og fleiri sjúkrahús-
um. Margir sjúklingar, sem þá
fengu lyf þetta í fyrsta skipti,
taka það enn, en sumir bara í
minni skömmtum, og hefur þann
ig reynzt mögulegt að hafa hcm-
il á blóðþrýstingi þeirra og
ekki orðiS um rieinar slæmar
aukaverkanir að ræða.
Nú cru læknar að fá lyf þetta
í sínar hendur til almennrar
notkunar og er lyf þetta eitt
svar þeim ti! handa, sem álíta,
tilraunir til þess að vfirbuga
sjúkdóma séu of háu veröi
keyptar, ef þær liafa í för
með sér slíkan harmleik, sem
thalidomidelyfið olli.
SJÚKDÓMSGREINING I GEGN UM SÍMA.
Sjúkdómar i öndunarfærum eru ein helzta orsök ungbarna-
dauða. Fundin hefur verið upp ný aðferð til greiningar slíkra
sjúkdóma, og mætti nefna hana símaöndunargreiningu. Aðferð
þessi var sýnd á fundi i American Academy af Pediatrice (Sam-
bands barnasjúkdómalækna). Dd. Harvey Kravitz sýndi með hljóð-
uppptöku fram á það, að venjulegt kvef, asthma, bronkitis, lungna-
bólga og barnaveiki einkennast af sínum sérstöku öndunarhljóð-
um. Barnaveiki einkennist t. d. af háværu, geltandi hljóði, líkast
krákugargi, og er það mjög auðþekkt fyrir þá, sem það hafa eitt
sinn heyrt. Þannig getur læknir oft sjákdómsgreint öndun ung-
barns með þvi að hlusta á öndun þess í gegnum síma. Þetta
sparar dýrmætan tíma og veitir lækninum tækifæri til þess að
ókvarða, hvort þörf er tafarlausra skoðunar í varðstofu sjúkra-
húss eða óhætt er að bíða með skoðun, þar til læknir getur heim-
sótt sjúklinginn eða hægt er að koma með sjúklinginn til lækn-
rngastofunnar. Dr. Kravitz hefur tekið hin ýmsu hljóð upp á
segulbönd til notkunar við þjálfun sérfræðinga, sem hafa áhuga
fyrir þessari aðferð.
Insider‘s Newsletter.