Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 54
fíithöfundar virðast óttast, að með vexti og viðgangi sjónvarpsins
muni sjónvarpsgláp fólks í tima og ótima rgðja testrar-
áhuga úr vegi. Ungfrú Manning, sem er snjall
höfundur og skilningsríkur skáldsagna-
gagnrýnandi, fjallar í grein þess-
ari um framtið skáld-
sögunnar.
Framtíðarhorfur
skáldsögunnar
Eftir Oliviu Manning.
'(!L Aí) er ekki langt síð-
Jg an mikið var rætt
§*■ ritað og jafnvel (leilt
^■5- um skáldsögur og
'fí skáldsagnagerð, Sir
Harold Nicholson skrifaði það í
grein einni, að skáldsagan sem
listform væri að dauða komin,
ef hún væri ekki þegar dauð.
Þetta dró á eftir sér töluverð
mótmæli, en þó virtust of margir
vera honum samþykkir. Angus
Wilson talaði um skáldsögu nú-
tímans sem „steinrunninn skóg“
og með því átti hann við, að liið
raunverulega form skáldsögunn-
ar liefði ekki aðeins hætt að þró-
ast, heldur gæti það ekki lengur
tekið neinni þróun,
66
Ég verð að segja, að mér skild-
ist það, að mikið af gagnrýni
þeirri, sem J)á beindist gegn
skáldsögunni, var borin fram af
fólki, sem hafði reynt að verða
rithöfundar, en mistekizt. Þó
verð ég að gera undantekningu,
hvað hr. Wilson snertir.
Að viðbættri gagnrýninni á
skáldsögunni sem listformi, hef-
ur verið óttazt um skáldsöguna
sem dægradvöl. Álitið hefur ver-
ið, að sjónvarpið og aðrar að-
ferðir til dægradvalar, aðferð-
ir, sem ýta jafnvel enn meira
undir leti manna, myndu brátt
koma í hennar stað.
Jæja, árið 1928 voru 3503
nýjar skáldsögur gefnar út í
— Irish Digest —