Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 117

Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 117
SEGIR ÞÚ BARNI ÞÍNU ALLTAF SATT? 129 úr hófi, en hafði alltaf skýringar á takteinum, sem allar voru ó- sannar, og þegar líða tók að vor- prófi vantaði hann oftar og oftar í skólann. Foreldrar hans vissu um þetta, en fengu ekki að gert. Kennarinn hafði stöðugt samband við móður hans og stundum var hann sóttur heim. Einn morgun hringir hann i mig, heilsar kurteislega og kynn- ir sig. Biður hann mig þvi næst að skila því til kennara síns, að hann sé lasinn og geti ekki kom- ið i skólann. Ég trúði þessu með nokkrum semingi en segi kenn- ara hans frá þessum skilaboðum. Hann var þó enn vantrúaðri en ég og hringir heim til móður hans. Kom þá í ljós, að hann hafði farið að heiman á venju- legum tíma með tösku sina, en hafði svo hringt til mín frá einhverju númeri úti i bæ. Þessi drengur féll á prófinu. Ógjarnan vildi ég verða til þess með framanrituðum dæm- um að gefa í skyn, að skólabörn- in okkar væru sískrökvandi. Því fer mjög fjarri. Slíkt má frekar teljast til undantekninga, en trúað gæti ég þvi, að ósannindi barna væru þó nokkru meiri en foreldrar almennt halda, og ráðlegg ég þvi öllum foreldrum að vera þarna vel á verði. Ósannindi barna stafa oft af því, að þau eru á flótta frá ein- hverju óþægilegu, einhverjum skyldum eða erfiðleikum, stund- um til að krækja sér í einhver hlunnindi, eins og þegar barnið í vöggunni lærir að gráta til að fá einhverjum óskum sínum full- nægt. Það eru nokkurs konar ó- sannindi á frumstigi. Þess vegna er um að gera að fjarlægja or- sakirnar, leggja t. d. aldrei of þungar skyldur á herðar barns- ins, sem það telur sig þurfa að skrópa frá.Þetta mættu bæði for- eldrar og kennarar hafa í huga. Það er til dæmis alveg lífs- nauðsyn að reyna að fjarlægja alla óreglu af heimilunum, til þess að börnin, sem þar alast upp, geti alltaf verið i sátt við lífið og umhverfi sitt. Fyrir mörgum árum annaðist ég gæzlu leikvalla nokkur sumur. Þangað kom fjöldi af litlum barnfóstrum frá tíu til fjórtán ára með hina litlu skjólstæðinga sína. Það var ánægjulegur fé- lagsskapur. En áberandi var það, hve mikið þær notuðu alls konar smáósannindi í þjónustu agans., Ef þú gerir þetta eða hitt eða gerir ekki eitthvað annað, skal ég láta „lögguna“ taka þig. — Þá kemur boli og tekur ])ig. — Þá skal ég láta stóra hundinn bíta þig. — o. s. frv. Sum börnin tóku þessar ógnanir hátíðlega, en önnur voru þegar hætt að trúa barnfóstrunum, og þannig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.