Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 72

Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 72
84 ÚR VAL og var þeim nú hagrætt og þeir lagSir í sömu röð og eigendurn- ir áttu að ganga í, í lestinni, öxi og klippur eggjuð eins og unnt var, reipi tekin til, hestunum síðan sleppt á túnið, svo þeir væru finnanlegir fyrir birtingu. Við ætluðum að leggja af stað ld. 5 um morguninn og fórum því út stundu fyrr, að huga að hest- unum. Stjörnubjart var, en ekki tungsljós, því nýlýsi var. Hest- ara fnudum við fljótt, nema tvo, þá Hraunmósa og Grána gamla, þeir voru ekki á túninu. Þetta var með ólíkindum, spök- ustu hestarnir. Gráni hafði við- urnefnið sem virðingarvott, vegna þess hve þægur hann var, því gamall var hann ekki. Annar oklcar leitaði nú án ár- angurs vestur um allar engjar, meðan hinn lagði á þá, sem fundnir voru. Leit nú helzt út fyrir, að við yrðum að bíða birtunnar. Þá tókum við eftir því, að blómagarðshliðið var op- ið, þar inni fyrir lágu ldárarnir og virtust áhyggjulausir. Nú hafði eyðzt dýrmætur tími. Sumir telja óheillamerki, ef hestar finnast ekki, einkum ef leitað er langt yfir skammt. Ekki höfðum við þá trú, en reyndum að vinna upp töfina með þvi að fara greitt. Hestarnir voru ekki svo vanir rekstri, að við tækjum þann hátt upp, heldur teymdum við í tveim lestum, fjóra i hvorri, og höfðum þá taumléttari i þeirri aftari og gátum með þvi farið svo hart, sem við vildum, eftir að farið var að elda. Um leiðina verð ég fáorður. Sjálfan Þjórsárdalinn þekkja margir, en áður en í hann er komið gefa nokkur örnefni hug- mynd um, að sitthvað geti í hug komið, ef næði er til að gefa þeim gaum: Þrætukelda, Marka- mýri, Steinker, en þar var mjög reimt áður en vættir allar flýðu raunhyggjuna. Þegar þessi ferð var farin, lá leiðin enn um Núpsheiði. Það var nokkur sjónarsviptir að því, er hætt var að fara þann veg inn í Dal. Mér fannst alltaf ég vera kominn á leiksvið hans, þegar komið var austur fyrir Minna Núp. Viðey, Þórunnarkelda, Gálkaklettar. „Mjög þarf nú að mörgu að hyggja, mikið er um dýrðir hér“. Þessi orð eiga víðar við en í Þingvallahrauni. Ekki dugir þetta, og ekki má gleyma verkefninu. Ég man ekki, hvað snemma við komum að Skriðufelli, en ekki komumst við hjá að þiggja þar góðgerðir. Jóhann var ekki dýrseldur, mig minnir, að hann léti hest- burðinn á 1 krónu, og hafði haldizt svo lengi. Áður mun hafa átt sér stað að gjalda með fóðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.