Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 57

Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 57
VRA ,1/TÍÐA RHORFUR SKÁ L DSÖfí UNNA R 69 og á ykkar aldri skortir ykkur óhjákvæmilega slika lífsreynslu, en þið getið flýtt fyrir öflun hennar með því að iesa góðar skáldsögur og leikrit.“ Ég álít, að með aukinni sér- hæfingu i öllu námi muni vax- andi fjöldi námsmanna, sem glata þannig tengslum sinum við listirnar, meðan á hinu sérliæfða námi þeirra stendur, byrja að álíta skáldsöguna tæki til þess að komast í snertingu við þá heima, sem þeim mun finnast þeir vera útilokaðir frá. Til eru þeir, sem halda, að skáldsögu l'ramtíðarinnar kunni að verða ógnað af einuin þætti innan síns eigin listforms. Þeir nefna sem dæmi núverandi vin- sældir ævisögunnar, en vinsæhl- ir þessar orsakast aðallega af höfðingjasleikjuhætti miðstétt- anna. Hversu oft hefurðu ekki heyrt fólk segja: „fíg les heil- mikið, cn auðvitað ekki skáld- sögur.“ Lesandi ævisagna segir oft við sjálfan sig', að hann sé ekki að- eins að skemmta sér, heldur sé hann einnig „að læra eitthvað“, þegar hann les ævisögur. Hann heldur, að einhverju hafi verið bælt við ævisöguna, dálitlum fróðleik, örlitlum andblæhneyksl is. Hinn vandláti lesandi þjáist ekki af þessum misskilningi. Hann veit, að skáldsagnahöfund- urinn býr inni í persónu sinni, en ævisagnaritarinn aðeins i nálægð hennar. Elckert annað listform getur keppt við skáld- söguna í opinberun hennar á dýrð, auðvirðileika, metnaðar- girni, flækjum og dýpt hins mannlega hjarta. Lytton Strachey olli byltingu í ævisagnaritun í tilraunum sín- um til þess að nálgast skáldsög- una, en hversu flatneskjuleg er til dæmis ekki mynd hans af Vilctoríu drottningu miðað við myndina af Frú Bovary? Annar eldri og öflugri keppi- nautur um athygli lesandans er ljóðlistin. Hún er keppinautur, sem er ekki aðeins að missa vald sitt, heldur er að sogast inn í sjálfa skáldsöguna. Hr. William Garhardi segir okkur í „Literary Credo“ (Bókmennta- legri trúarjátningu): Skáldsag- an, liin nýjasta, þjálasta, mótan- legasta og viðfeðmasta allra list- greina, er hinn rétti erfingi ljóðsins. Ólíkt löngu ljóði, sem er grindahlaup yfir hindranir, settar af því sjálfu, hefur skáld- sagan ótakmarkaðan sjóndeildar- hring, og innan þess hring hrær- ist lifandi fólk sem táknmyndir hins Ijóðræna sannleika . . .“ Þeir munu alltaf vera til, sem eru óþolinmóðir yfir að þurfa að bíða eftir hinum hægfara- áhrifum skáldsögunnar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.