Úrval - 01.09.1963, Side 57
VRA ,1/TÍÐA RHORFUR SKÁ L DSÖfí UNNA R
69
og á ykkar aldri skortir ykkur
óhjákvæmilega slika lífsreynslu,
en þið getið flýtt fyrir öflun
hennar með því að iesa góðar
skáldsögur og leikrit.“
Ég álít, að með aukinni sér-
hæfingu i öllu námi muni vax-
andi fjöldi námsmanna, sem
glata þannig tengslum sinum við
listirnar, meðan á hinu sérliæfða
námi þeirra stendur, byrja að
álíta skáldsöguna tæki til þess
að komast í snertingu við þá
heima, sem þeim mun finnast
þeir vera útilokaðir frá.
Til eru þeir, sem halda, að
skáldsögu l'ramtíðarinnar kunni
að verða ógnað af einuin þætti
innan síns eigin listforms. Þeir
nefna sem dæmi núverandi vin-
sældir ævisögunnar, en vinsæhl-
ir þessar orsakast aðallega af
höfðingjasleikjuhætti miðstétt-
anna. Hversu oft hefurðu ekki
heyrt fólk segja: „fíg les heil-
mikið, cn auðvitað ekki skáld-
sögur.“
Lesandi ævisagna segir oft við
sjálfan sig', að hann sé ekki að-
eins að skemmta sér, heldur sé
hann einnig „að læra eitthvað“,
þegar hann les ævisögur. Hann
heldur, að einhverju hafi verið
bælt við ævisöguna, dálitlum
fróðleik, örlitlum andblæhneyksl
is. Hinn vandláti lesandi þjáist
ekki af þessum misskilningi.
Hann veit, að skáldsagnahöfund-
urinn býr inni í persónu sinni,
en ævisagnaritarinn aðeins i
nálægð hennar. Elckert annað
listform getur keppt við skáld-
söguna í opinberun hennar á
dýrð, auðvirðileika, metnaðar-
girni, flækjum og dýpt hins
mannlega hjarta.
Lytton Strachey olli byltingu
í ævisagnaritun í tilraunum sín-
um til þess að nálgast skáldsög-
una, en hversu flatneskjuleg er
til dæmis ekki mynd hans af
Vilctoríu drottningu miðað við
myndina af Frú Bovary?
Annar eldri og öflugri keppi-
nautur um athygli lesandans er
ljóðlistin. Hún er keppinautur,
sem er ekki aðeins að missa
vald sitt, heldur er að sogast
inn í sjálfa skáldsöguna. Hr.
William Garhardi segir okkur í
„Literary Credo“ (Bókmennta-
legri trúarjátningu): Skáldsag-
an, liin nýjasta, þjálasta, mótan-
legasta og viðfeðmasta allra list-
greina, er hinn rétti erfingi
ljóðsins. Ólíkt löngu ljóði, sem
er grindahlaup yfir hindranir,
settar af því sjálfu, hefur skáld-
sagan ótakmarkaðan sjóndeildar-
hring, og innan þess hring hrær-
ist lifandi fólk sem táknmyndir
hins Ijóðræna sannleika . . .“
Þeir munu alltaf vera til, sem
eru óþolinmóðir yfir að þurfa
að bíða eftir hinum hægfara-
áhrifum skáldsögunnar og