Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 172
184
Ú R V A L
tilhneiging er fyrir hendi alit
til elliára.
Þrátt fyrir þann mun, er
hlutfalliS milli kynjanna hér í
heimi nokkurn veginn jafnt, og
„X-eða-Y“ aðferðin við að á-
kvarða kynið ætti að tryggja, að
svo væri. En hver er þá ástæð-
an fyrir því, að sum hjón eign-
ast næstum eingöngu eða ein-
göngu drengi, en önnur aftur á
móti stúlkur? Við vitum ekki um
ástæðuna fyrir þessu. Er um að
ræða einhverja ástæðu, er snertir
erfðaeiginleika, er veldur því, að
aðeins önnur tegund frjóanna
lifir, eða að önnur tegundin
verður alltaf fyrst til að ná til
eggfrumunnar eða að fósturlát
sé alltaf bundið við aðeins ann-
að kynið?
Gætum við valið kyn barns-
ins fyrirfram? Ef við gætum
greint sundur hinar tvær tegund-
ir frjófruma, t. d. með því að
hleypa rafstraumi í gegnum
sæðisvökvann, væri það kannske
mögulegt, eða ef einhver með-
höndlun gæti fengið aðra frjó-
gerðina til þess að synda hraðar
en hina.
Allar þessar aðferðir hafa
verið reyndar við kynbætur
dýra, vegna þess að búfénaður
hefur sama „X-eða-Y“ kerfið.
Örlítið hefur miðað áleiðis i
þessum tilraunum, þannig að
slíkt hefur nægt til þess að
breyta hlutfalli kynjanna úr
sömu tölum i 6 á móti 4. Þetta
virðist geta komið að gagni, en
samt er þarna vart um nokkra
breytingu að ræða. Það virðist
þvi ólíkieg't, að það eigi fyrir
foreldrum að liggja að velja
sjálf kyn barnsins. Og þannig
álit ég einmitt, að það eigi að
halda áfram að vera. Við elskum
börn okkar sem einstaklinga og
vegna eiginleika þeirra, en ekki
eingöngu vegna þeirrar stað-
reyndar, að það er um drengi
eða stúlkur að ræða.
VANDAÐU MAL ÞITT
Lausn á orðunum á bls. 39.
1. kuldalegur. — 2. fyrirbœn,
ósk. ■—• 3. magaslcemska. — ý. lot-
legur. —• 5. keppinautur, meóbiö-
ill — 6. ösla. — 7. gróöurflcekja.
— 8. hávær persóna. — 9. fjal-
högg. — 10. dreggjar í flösku.
•—- 11. tálkn. — 12. hlass — 13.
ég get ekki gleymt því. —
allt komst á hreyfingu. — 15.
taka löng áratog. — 16. þaö varö
honum til happs. — 17. fer sí
versnancbi. — 18. MeÖ illu skal
illt út reka. — 19. átök. — 20.
mjög smár.