Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 86
98
URVAL
að hreinsa, skafit og salta skinn-
in.
Kvöld eitt höfitni við eytt
mörgum timum i að róa bátn-
um fram og aftur í myrkrinu í
árangurslausri leit að krókódíl-
um. Þá tókst okkur loks að veiða
iítinn krókódil. Við skildum
hann eftir í ánni, festum við
hann flotbauju og sethiðum að
birða hann næsta morgun. Við
héldum leitinni áfram, en við
sáum engan annan það kvöldið.
Þegar við fórum fram hjá dauða
krókódilnum til tjaldbúðanna,
ákvað ég að taka skrokkinn með
okkur í bátnum, þvi að skrokkur-
inn var aðeins 8 fet á lengd.
Þetta yrði fljótlegra en að draga
hann aftan í bátnum, og þannig
kæmumst við hjá langri ferð
næsta morgun til þess að sækja
skrokkinn til þess að láta flá
hann.
Við drógum hann inn fyrir
borðstokkinn og bundum hann
við miðþóftuna. Sneri bausinn
fram að stefni og hékk út yfir
borðstokkinn, ef ske kynni að
krókódillinn myndi kasta upp,
en slíkt gera þeir oft, eftir að
þeir hafa drepizt.
Um 10 mípútum síðar sýnd-
ist mér hali skepnunnar hreyf-
ast i myrkrinu. Tunglið var ekki
sýnilegt, og þegar ég beygðí mig
fram á við til þess að ná i vasa-
ljósið, sem lá j þotni bátsjns,
lamdi krókódíllinn mig mikið
högg í vinstri öxl með hala sín-
um. Auk okkar þriggja var sem
sé lifandi, átta feta langur krókó-
dill í þessum fjórtán feta langa
bát! Svörtu veiðimennirnir sátu
frammi i stefni, og voru þeir
því ekki langt undan hinum
skellandi skoltum. Þeir forðuðu
sér eins langt fram í stefni og
mögulegt var, þ.e.a.s. um þrjú
fet, og héngu þar uppi á borð-
stokknum fremst frammi í stefni
eins og' apar á grein. Þetta varð
til þess, að skuturinn lyftist, svo,
að stýrið stóð upp úr vatninu,
og ég drap fljótt á vélinni og
hélt áfram að leita að vasaljós-
inu.
Nú hafði krókódíllinn jafnað
sig alveg eftir höfuðhöggið, sem
hann hafði fengið, þegar við
álitum, að liann hefði verið drep
inn. Hann sló halanum ofsalega
fram og aftur í ótta sinum og
reiði, er hann fann, að hann
var bundinn við þóftuna. Hann
reyndi ofsalega til þess að kom-
ast aftur niður í ána. Okkur
datt jafnvel ekki í hug' að leysa
af honum böndin. En það var
augsýnilegt, að hinn geysisterki
liali hans bryti gat á bátinn,
nema okkur tækist að drepa
hann innan skamms. Að öðrum
kosti liði ekki á löngu, þangað
til við værum allir teknir til að
Svamla i ánni.