Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 113

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 113
MATVÍSI 111 matarins betur, en borða þó mun minna en ella. Þetta er áreiðanlega stór þáttur þess, sem kalla mætti matvísi. Sannleikurinn er sá, að allt of margir eru of háðir bragð- kirtlunum og eru eiginlega alltaf að elta bragðið, ef svo mætti segja. Afleiðingin verður sú, að allt of mik- ið er borðað. Ef maður setur sér aftur á móti að gera hverjum bita full skil, en það er í því fólgið að tyggja hann svo vel, að hann verði eiginlega að fljótandi fœðu í munn- inum og hafi skilað öllu sínu bragði, þá er matazt á réttan hátt, og þá kemur hver biti að fullum notum. Yoga-vísindin leggja mikla áherzlu á það, að náð sé öllu bragði úr hverjum bita, því að það tákni, að þá sé náð orku þeirra, sem nefnd er „prana“, úr fæðunni, en annars ekki. En hvað sem því líður, er það öldungis víst, að þá fyrst, er maður matast rólega og með fullri gaum- gæfni, nýtur hann matarins full- komlega, og þá kemur það af sjálfu sér, að hann fer að kunna sitt „magamál." Annað, sem áreiðanlega tilheyrir matvísi, er fólgið í því að gæta þess vandlega, að jafnvægi sé á milli þess, sem kallað er lútargœf og sýrugœf fæða („Yin“ og „Yang“, sem Kínverjar nefna svo). Þetta er svo stórt mál, að því verða engin skil gerð í stuttri grein, og má vera, að mér gefist tækifæri til þess seinna að gera því fyllri skil, annað hvort í ræðu eða riti. Aðeins skal hér að því vikið, að þó að náttúrulækninga- stefnan mæli yfirleitt með jurta- fæðu, fer því fjarri, að öll jurtafæða sé holl, og fer það einmitt eftir því, hvort hún er lútargæf eða sýrugæf („Yin“ eða ,,Yang“), og svo eftir ástandi og þörfum hvers einstakl- ings. Hér er margs að gæta, og kem- ur í ljós, eins og annars staðar, hve varhugavert getur verið að hafa alhœfingar (generalizationir) mjög örlátlega um hönd. — Loks skal á það minnzt, sem ýmsir andstæðingar jurtafæðuneyt- enda segja stundum, en það er eitt- hvað á þá leið, að hinir síðarnefndu séu ekkert betri en kjötæturnar, því að þeir verði líka að deyða jurtim- ar. Auðvitað er það rétt, að líf verð- ur alltaf að nœrast á lífi, en það er ekki sama, á hvað stigi það líf, sem tekið er, stendur, — hvernig vitund þess er háttað. Vitundalíf jurtanna er áreiðanlega draumkenndara og ónæmara fyrir ytri áhrifum en vit- und dýra, enda er þar hvorki um neina heila- eða hjartastarfsemi að ræða, eftir því sem bezt er vitað. Og eftir því sem lífið stendur hærra í þróunarstiganum er alvarlegra mál að deyða það. Meðan menn telja það engu skipta, hvernig — og með hvað hugarfari — fæðunnar eða annarra lífsgæða er aflað, er þess lítil von, að þeir verði matvísir eða á annan hátt vitrir. — Sérstaklega verður þó að átelja skemmtidráp- ið í þessu sambandi, hvort sem um er að ræða ónauðsynlegar laxveiðar eða annað dýradráp, sem hugsunar- lausir menn eru að skemmta sér við, og eins fyrir því, þó að það þyki „fínt“! — í einu riti Rousseaus hins franska er eftirminnileg mynd: — Tveir ungir spjátrungar eru sýndir í fögru landslagi og átti það að vera að morgni dags. Báðir eru með byss-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.