Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 75

Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 75
HÆTTULEG SJOFERÐ 73 veg lífsnauðsynlegar fyrir Róma- borg og veldi hennar. Á dögum Nerós voru um 200.000 Rómverjar á opinberu framfæri og fékk hver þeirra 6—7 skeppur af hveiti mán- aðarlega. Það virðist sem kornskip- in hafi verið í einkaeign, en samt virðast þau hafa verið undir stjórn og eftirliti ríkisins. Og keisaraleg- ur embættismaður á borð við Júlíus var þannig æðri skipstjóra að tign og völdum. Við vitum, hvernig þessi róm- versku skip á 1. öld e.Kr. litu út. Af þeim eru til nokkrar upphleypt- ar lágmyndir á grafhvelfingum. Rómverskt skip frá því um 250 e.Kr. hefur verið dregið upp úr Thamesá nálægt Lundúnum nú á vorum dögum. Og slík skip munu hafa verið næstum nákvæmlega eins og skip þau, sem notuð voru á 1. öld, vegna þess að það urðu engar raun- verulegar framfarir í skipabygg- ingum öldum saman á þeim tímum. Skipin voru frá 80—125 fet á lengd. Skýrt er frá skipi einu, sem á að hafa verið 95 fet á lengd og gat borið 250 tonn. Þilfarsbitarnir voru 20—25 fet á lengd. Hafnir voru grunnar á þeim tímum, og því var ristudýpt lítil, allt frá 4 fetum upp í aðeins 8 fet. Skipin voru yfirleitt tvímöstruð og með ráseglum og risastóru stýri, sem líktist helzt ár. Stýrin voru reyndar tvö, sitt hvorum megin við hinn háa skut. Stórseglið og framseglið voru dregin upp á við að ránum með kerfi kaðla, sem brugðið var í gegnum hringi, sem saumaðir voru við segldúkinn. Er þar um svip- aðan útbúnað að ræða og notaður var við að draga upp leikhústíöld hér áður fyrr. Það er mjög.líklegt, að Páll post- uli hafi einmitt sjálfur hjálpað til að gera slík segl. Hann var tjald- gerðarmaður að atvinnu, en þeir voru oft einnig seglsaumarar. Álit- ið er, að Páll hafi einmitt unnið fyrir fyrirtæki, sem sá um að vista skip og sjá þeim fyrir öllum bún- aði, þau árin er hann dvaldi í Korinþuborg, en þar lágu skip frá ýmsum þjóðum að vetrarlagi og voru síðan vistuð og búin út á ann- an hátt á vorin, skömmu áður en þau lögðu upp frá borginni, þar sem þau höfðu haft vetu.rsetu. Páll hefur því verið vel kunnugur segl- um og seglabúnaði hvers konar. Kaupskip þeirra tíma gátu auðveldlega siglt undan vindi, en þau gátu ekki siglt upp í vindinn nema nokkrar gráður, ef þau gátu það þá nokkuð, og þarna finnst að nokkru leyti skýringin á erfiðleik- unum við þessa sjóferð Páls. Skipið, sem bar Pál yfir Miðjarð- arhafið, hafði 276 menn innan- borðs samkvæmt flestum handrit- um að Postulasögunni, þótt þeir séu aðeins skráðir 76 í handriti einu, sem til er í Vatíkaninu. En hvort sem tala þeirra hefur verið 276 eða 76 ,hljóta flestir þeirra að hafa verið fangar og venjulegir farþegar ásamt þrælum sínum. Þessi tala er að vísu há, en þó ekki óhæfilega. Josephus minnist á skip, sem flutti 600 farþega, og sagn- fræðingurinn Pliny minnist á ann- að, sem flutti hvorki meira né minna en 1200 farþega. f sjóferð- um þeirra daga sá hver farþegi sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.