Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 7

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 7
5 — Ég geng út frá því sem vísu, að þér séuð ekki kvæntur. — Svo sannarlega er ég það ekki, það getið þér verið vissar um, anz- aði kvennagullið. — Ég hef aldrei viljað binda mig. Ég er fljótur að hlaupa, ef eitthvað slíkt er á döf- inni. — Það hlýtur að reyna hroðalega á mann á yðar aldri, svaraði Sophia Loren, ■— en hafið þér reynt að líta við og sjá, hvort nokkur eltir yður? í ÆVISÖGU SINNI, „Líf í listum“ segir hinn frægi rússneski leikari og leikstjóri, Stanislavskí, þessa sögu af Tsiekof: „Þetta var í fyrsta skipti, sem Tsjekov var á frumsýningu á eigin síónleik í Moskvu. Við ákváðum því að efna til fagnaðar fyrir skáldið sýningarkvöldið. Tsjekov var þessu mjög andvígur og hótaði að sitja heima og koma ekki í leikhúsið. En freistingin varð okkur um megn. Auk þess átti Tsjekov nafndag sama daginn og frumsýningin átti að fara fram. Dagurinn nálgaðist og við urðum .að fara að hugsa um, hvernig haga skyldi hátíðahöldunum og athuga um gjafir handa Tsjekov. Það var vandasamt verk. Ég ók í allar forn- gripaverzlanir borgarinnar og von- aði, að ég fyndi eitthvað nothæft. En ég fann ekkert nema gamlan skrautlegan dúk, fagurlega ísaum- aðan. Og þar sem ég hafði ekkert betra, skreytti ég kransinn, sem ég sendi honum, með þessum forna glitsaumi. „Þetta er þó að minnsta kosti list- gripur,“ hugsaði ég. En eftir á ávít- aði Tsjekov mig harðlega og sagði þetta alltof dýra gjöf. — Sjáið til þetta er dásamlegur 'hlutur, en hann á heima á safni, sagði hann. — En hvað hefði ég þá átt að gefa yður, spurði ég. — Músagildru, svaraði hann í fullri alvöru. — Já, sjáið til, það á að útrýma músinni. Hann var óánægður með flestar gjafirnar, sem hann fékk og út af sumum var hann beinlínis bálreið- ur: — Sjáið þér til, það er ekki hægt að gefa rithöfundi silfurpenna eða forna blekbyttu. ■— Hvað á þá að gefa honum? — Stólpipu! Jú, ég er læknir. Eða nokkra sokka. Konan mín þjónar mér ekki vel. Hún er leikkona. Og ég geng í götóttum sokkum. Heyrðu ástin mín, segi ég við hana, stóra táin stendur fram úr hægri sokkn- um mínum. Farðu þá í hann á vinstri fótinn, segir hún. Það getur ekki blessast, er það? Og svo fór hann að hlæja glað- værum ánægjuhlátri."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.