Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 52

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 52
50 ÚRVAL að byrgja hann inni á básnum. Ég keypti mér lás og keðju og læsti hann rammbyggilega inni í byrg- inu. En ég hafði ekki leikið leikinn eftir settum leikreglum, og fyrri drýgindaleg ánægja hans yfir unn- um sigri breyttist nú í fyrirlitn- ingu, sem þó var blandin umburð- arlyndi. Þannig tilkynnti hann mér, að ég hefði að vísu sigrað . . . en aðeins með rangindum. Auðvitað er ekki hægt að halda slíkri skepnu stöðugt innibyrgðri í litlu byrgi. Hún þarfnast hreyfing- ar, svo að við festum snúru á milli tveggja trjáa í garðinum til hliðar við húsið. Á milli þeirra voru 40 fet. Við snúru þessa bundum við múlbandið hans með 6 feta löngum kaðli og notuðum til þess eins kon- ar smelliloku, sem líktist risavax- inni öryggisnælu. Þetta var prýði- leg hugmynd. Ég hafði orðið vitni að því, að þetta hafði nægt fyrir stóreflis veiðihund. Hann hafði ekki getað slitið sig lausan. Svo teymdi ég asnann að snúr- unni. Á eftir mér fylgdi heil hers- ing af börnum. Chris, sem var tíu ára, festi síðan smellilokuna við snúruna. Asninn stóð þarna bara í sömu sporum. Jennifer sagði: „Teymdií hann fram með snúr- unni, þangað til hann er búinn að skilja það, að hann getur hreyft sig meðfram henni.“ Við gerðum það, en hann vildi ekki enn hreyfa sig af sjálfsdáðum. Alison, sem er níu ára, stakk þá upp á því, að við færum burt. „Kannske er hann bara feiminn við þetta, af því að við erum að glápa á hann.“ Feim- inn, ha, ha, hann feiminn! Jú, hann hafði skilið þetta ofur vel, blessað- ur! í rauninni stóð hann okkur miklu framar, hvað snerti skiln- ing á möguleikum þessa útbúnað- ar. Við fórum inn og fylgdumst með honum gegnum gluggann. Hann gekk tvisvar meðfram endilangri snúrunni. Svo stanzaði hann, lagði eyrun aftur með hálsinum og lukti augunum aftur til hálfs. Ég sagði: „Sko, hann ætlar að fara að sofa.“ Ég þekkti hann reyndar ekki nógu vel ennþá. Þetta var bara íhygli- svipurinn hans. Svo beit hann ákveðið, en samt mjög varlega um smellilokuna á snúrunni. Hann þrýsti á með tönnunum og opnaði þannig lokuna, svo að hann varð laus. Ég stóð þarna við gluggann brosandi og hugsaði með sjálfum mér: „Ja, sá er snjall, að hann skuli láta sér detta slíkt og þvílíkt í hug!“ Alison, sem hefur alltaf mjög hagsýnt viðhorf til allra hluta, æpti nú: „Hann er laus! Hann er sloppinn!" Þetta var fyrsti eltingarleikurinn okkar. Enginn herflokkur hefur nokkru sinni verið snarari í snún- ingum en við þennan dag. Og við urðum jafnvel enn snarari í snún- ingum síðar meir, þegar við höfð- um fengið meiri æfingu. Sg sá hann í anda stefna á hóp af smábörnum, sem þutu undan honum í allar áttir, eða æða beint á þvottasnúru eða skilja eftir hófa- far á afturenda nágranna okkar, sem er lögfræðingur. Ég var dauð- hræddur við það, að skepnan gengi laus í Port Washington. Umhugs- unin ein um það fyllti mig skelf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.