Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 27

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 27
25 HIMINBLÁMINN SEGIR ALDREI „EG“ í þögninni er enginn sem segir „ég“. Himinbláminn segir aldrei „ég“. Vertu samt ekki hræddur um að eitthvað glatist sem eftirsjá er af. í rauninni breytist ekkert sem við daglega tökum eftir -— nema auð- vitað maðurinn sjálfur, og breyting á manninum sjálfum er alltaf þann- iglöguð að það breytist einhvern- veginn ekkert þótt allt breytist. Þátttaka í daglegu lífi verður ná- kvæmlega einsog áður. Þér getur að vísu fundizt að þú vinnir ekki störf þín, heldur vinni þau þig. Alveg einsog í skáldskap. Gott lióð er ekki ort af neinum. Skáld yrkir ekki gott ljóð, bara vondu ljóðin eru ort af skáldum. Gott ljóð yrkir skáldið. Það er heldur enginn sem vinnur störf; eru bara unnin, ofur einfald- lega af því að í þögninni er enginn „þessi sem vinnur,“ eða „þessi sem horfir,“ hann er gufaður upp. Það var snerting við þessa djúpu þögn sem er kölluð góð áhrif, góð stemning, kærleikur. Öll hin ytri tilvera verður gagn- sæ eða glær, rétt einsog hún sé bara hula yfir einhverju, hinn ytri heim- ur sé bara fortjald. Þú verður næm- ur fyrir fegurð, sérð alstaðar fegurð; þú getur horft á sjóinn, á fjöllin, á skýin -— eða bara á smástein, og þetta, hvað sem það er, verður hrein opinberun tignar og fegurðar. Það er kannski undarlegt, en lítill steinn getur orðið einsog ljóð. Við hjónin heimsóttum eldhúsbygginguna við hliðina á nýlendustjóra- höllinni i hinni sögufrægu borg Williamsburg í Virginíufylki. Þar bauð okkur velkomin kona ein, sem klædd var í búning eidhúsambáttar. f eldhúsinu voru alls konar gömul búsáhöld V»S vissum, að hús þessi höfðu eitt, sinn eyðzt í eldsvoða og höfðu verið endur.byggð. Þess vegna veltum við því fyrir okkur, hvort öll þessi fornfálegu eldhúsáhöld, sem héngu þar uppi um veggi, neðan úr lofti og við risastóra eldstæðið, væru ekta eða aðeins eftirlikingar. Maðurinn minn spurði hana ,þvi: „Er allt hér inni ekta eða er eitthvað af því eftirlikingar?“ „Allt er ekta nema ég,“ svaraði hún. „Ég er eftirlíking .... en eftir klukkan 5 síðdegis verð ég ekta.“ Polly Dunham. . . Háttvísi. 1 veizlu hitt.i maður einn k'onu, sem hann hafði ekki hitt ár- um saman. Þau voru himinlifandi yfir að hittast aftur. Eftir að þau höfðu kastað kveðju hvort á annað, sagði maðurinn: „Þú hefur bara alls ekkert brevtzt. Þú lítur alveg dásamlega út!“ „Æ, ég veit ekki,“ andmælti konan. „Ég hef fitnað um 25 pund, síðan við sáumst síðast.“ „Það getur svo sem verið satt,“ svaraði maðurinn þá, „en 15 af þeim fara yður mjög vel.“ V. D. Palat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.