Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 24

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL is, næm athygli, næm tilfinning, samfara djúpri hugrænni kyrrð. En hvernig verður hugurinn al- kyrr og glaðvakandi? Aðferðin til þess hefur verið köll- uð hin forna esoteríska leið. Nú er þýðingarlítið að grúska í fornum fræðum ef þau geta ekki átt við nútímann. Hinni fornu esóterísku leið hefur verið lýst með ýmsum hætti. Það er til óhemju fjölbreytni í útskýring- um á andlegri viðieitni. En eitt er öllum greinum esóterismans sam- eiginlegt: að leggja höfuðáherzlu á að lifa undanbragðalaust í stundinni sem er að líða. Það má kalla kjarna allrar esóter- ískrar viðleitni. Það er ekkert dularfullt við est- eríska viðleitni. Hún er ekki neins konar skrípalæti eða skringillegheit. Hún er einfaldlega það hvemig við lifum hvert andartak. Sá misskilningur er algengur að hún sé eitthvað sem hægt er að æfa einsog leikfimi: á hverjum morgni hugleiðir þú þetta lengi, og á öðrum tímum hugleiðir þú öðru vísi, þú iðkar þessa siði, lifir eftir þessum reglum, og útkomím á að vera há andleg vaxtarhæð, í líkingu við það að maður þakar köku úr hveiti, sykri og öðru þess konar. Menn vilja fá að nota formúlu, fara eftir kokka- bók, því allt í hinum ytri heimi er samkvæmt formúlum og kokkabók- um, allt í viðskiptalífinu, allt á skrifstofunni, allt í verksmiðjunni. En svona er það ekki. Mig langar til að segia: svona flókið er þetta ekki. Mannshugurinn vill hafa allt flók- ið og vandasamt; allt sem er flókið og vandasamt kann hann að glíma við. Hann getur skotið á tunglið og allar mögulegar stjörnur; hann get- ur fundið upp maskínur. En hann ræður ekki við það sem er einfalt. Og til er það sem er svo einfalt að hann sér það ekki. -— Og þetta — meginkjarni hinn- ar esóterísku viðleitni — er mjög einfalt, svo einfalt að mikilvægi þess hverfur ef reynt er að lýsa því í orðum. Orð eru of flókin fyrir það. Gætið þess að hin esóteríska leið liggur ú'taf því sviði þarsem formúl- ur og kokkabækur eiga við. Hvernig er hægt að búa til formúlu um það sem er handan við formúlur? Það er iafngáfulegt og að bera vatn í hripum eða ætla að veiða goluna í net. Ég legg áherzlu á að hin esóter- íska ieið liggur einfaldlega í því hvernig þú hefur hugarástand þitt eða vitundarlíf, hvernig útsýn þú hefur yfir tilveruna hverja stund, yfir það að vera til. Að hugleiða á morgnana eða á öðrum tímum dugar ekki, vissir sið- ir, viss hegðun dugar ekki. Kona varð viti sínu fjær af reiði einu sinni á sumarskóla Guðspeki- félagsins í Englandi af því hún fékk ekki að fara í bað akkúrat kl. 7.30 á hverjum morgni; en að þvo sér um kroppinn nákvæmlega á þeim tíma á hverjum morgni var tilheyrandi hennar morgunhugleiðingu, sagði hún. Naumast hefur reglubundin hugleiðing dugað þessari konu. En að hugleiða á morgnana eða á öðrum tímum, og ýmislegt þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.