Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 108

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL minni leitaði ég stöðugt að hrepps- og bæjarfélögum, sem kynni að hafa tekizt að finna lausn á þessu vanda- máli, þannig að slíkt gætu orðið fyrirmyndir hrepps- og bæjarfé- laga um land allt. Að vísu fannst mér ekki, að neinu einu hrepps- eða bæjarfélagi hefði tekizt að leysa vandamál þetta á algerlega viðun- aniegan hátt. En samt komst ég að því, að ýmis hrepps- og bæjarfélög eru nú þegar á réttri leið. Kannski hefur beztur árangur náðst í Oak- landhreppi í Michiganfylki, þar sem lykillinn að leyndarmáli þessa góða árangurs er þátttaka borgar- anna sjálfra. Það mætti einnig orða það þannig, að þar hefur almenn- ingur sýnt, að hann lætur sig þessi mál einhverju skipta. Á fáum svæðum í Bandaríkjun- um sýndi fólk það svo eindregið, að það hafði brennandi áhuga á að jyrirbyggja afbrot barna og ung- linga. Tuttugu og sjö bæjar- og sveitarfélög innan þessarar hrepps- félagsheildar hafa myndað „stuðn- ingsnefndir æskulýðsdómstóla“, en í þeim sitja húsmæður, prestar, kaupsýslumenn og starfsmenn inn- an skátahreyfingarinnar. Þeim til aðstoðar eru svo sautján starfsmenn sem vinna beint að lausn einstakra mála. Þeir vinna að minnsta kosti einn dag í viku með nefndum þess- um, og hefur þeim tekizt að finna lausn á vandamálum fjölmargra barna og unglinga og fjölskyldna þeirra. Allt starf þeirra er einstak- lingsbundið, þ.e. fjallað er um hvert sérstakt mál á einstaklingsbundnum grundvelli. Samkvæmt þessu kerfi sleppa mörg þau börn, sem brjóta lögin í fyrsta skipti, við að vera kölluð fyrir rétt. Þess í stað er málum þeirra vísað til einnar af nefndum þessum. Eftir það er ekki hægt að kalla barnið fyrir rétt fyrir það af- brot, sem um er að ræða. Starfandi undirnefnd fjallar svo um alvarleg tilfelli, rannsakar allar aðstæður ýtarlega og skipuleggur hjálp og meðhöndlun og sér um, að hún sé veitt. í þessum undirnefndum eru skólaráðgjafar og læknar. Ef barn þarfnast einhvers starfs til þess að afla sér nauðsynlegs vasafjár, kernur til kasta borgara- nefndarinnar. Sama er að segja, ef allt of mikil þrengsli eru á heimili barnsins eða um einhver önnur al- varleg vandamál er að ræða. Það er ekki langt síðan það kom fram, að aðstæður fjölskyldu einnar vo,ru slíkar, að átta börn á heimilinu uiðu að sofa í sama herberginu. Meðlimir borgaranefndarinnar komu þá á vettvang með hamra og sagir og reistu bráðabirgðaskilrúm, þangað til unnt reyndist að finna betri lausn. Hreppsfélagið hefur komið á laggirnar svonefndu barnaþorpi og svo Oakiandbúðunum, þar sem þau börn eru látin dvelja, sem nauðsyn- legt hefur verið að kalla fyrir rétt. Barnaþorpinu fylgir 57 ekru landar- eign. Þar er um að ræða þrjár bygg- ingar, sem líkjast helzt búgörðum. Ein þeirra er fyrir börn, sem hald- in eru ýmsum kvillum tilfinninga- legs eðlis og eru því ekki í andiegu jafnvægi. Mörg þeirra bíða þess að komast á eitt af geðsjúkdómahælum fylkisins. Önnur bygging er fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.