Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 19

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 19
17 SKALLINN GERIR SÉR ENGAN MANNAMUN og fögru Eleanoru hertogainnu, rakaði hann af sér hárið og skegg- ið. En þegar hún sá nauðrakað höf- uð hans og vanga, hryllti hana svo við, að hún ákvað að búa aldrei framar með honum. Meðan kon- ungurinn var í burtu í krossferð, varð hún eftir í austurlenzkum kastala og átti ástríðuþrungið ást- arævintýri með Elmir Saladin, sem var laglegur maður með mikið krullað hár. Þegar eiginmaður hennar frétti af þessari hefndarráðstöfun hennar, skildi hann við hana. Það olli henni samt engum áhyggjum. Skömmu seinna giftist hún Hinrik 2. Eng- landskonungi, sem hafði ofur eðli- legan hárvöxt. Á elleftu öld iðraðist Hinrik 1. Frakkakonungur þess svo innilega að hafa rænt eignum annarra manna, að hann bað prest um að raka af sér allt hárið opinberlega í þorpskirkjunni. Nauðrakaður skallinn hindraði hann þó ekki í að biðla til yndisfagurrar rússneskrar prinsessu og fá hennar. Þegar einhver hégómlegasti mað- urinn sem um getur í sögunni, Loð- vík konungur 14., missti hárið, fannst honum það sárara en tárum tæki, og hann strengdi þess heit að enginn skyldi nokkurn tíma fá að sjá skallann nema rakarinn hans. Seint á kvöldin og snemma á morgnana var rakarinn vanur að skunda til herbergja konungs og hin konunglega hárkolla var rétt inn eða út fyrir rekkjutjöldin á stóra rúminu með sængurhimnin- um. Karl 2. Englandskonungur átti margar ástmeyjar, en hann var sköllóttur undir hárkollunni með svarta, síða og liðaða hárinu. Rakarinn sjálfur fékk aðeins ein- stöku sinnum að sjá skallann á kon- unginum. Það var þegar honum var leyft að koma inn fyrir rekkju- tjöldin með ilmvatn í fati, til að hressa upp á kollinn á konungin- um. Síðdegis á hverjum degi hélt Loð- vík í heimsókn til ástmeyjar sinn- ar með höfuðið þakið fíngerðum, gullnum lokkum, sem áttu að minna hann á æskuárin, þegar hann gekk undir nafninu sólkonungurinn. Að minnsta kosti þrjár af mest hrífandi konum heimsins voru sköllóttar. Elísabet drottning 1. var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.