Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 94

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 94
92 JÓHANN EINVARÐSSON, BÆJARSTJÓRI Jóhann Einvarðsson er fædd- ur í Reykjavík árið 1938. For- eldrar hans enu Einivarð-ur Hallvarðsson, starfsmannastjóri Landsbanka Islands, og Vigdis Jóhannsdóttir. Jóhann stundaði nám við Samvinnuskólann ár- in 1956—58. Að loknu námi réðist hann til starfa við fjár- málaráðuneytið og vann þar sem fulltrúi fram á árið 1966. Þá tók hann við starfi bæjar- stjóra á ísafirði, en þvi starfi gegndi ihann, þar til fyrir stuttu síðan, en þá var hann ráðinn bæjarstjóri Keflavíkur til næstu fjögurra ára. Jóhann er kvænt- ur Guðnýju Gunnarsdóttur. ÚRVAL saur. Gólfið var þakið alls konar rusli og úrgangi, sem var augsýni- lega margra daga gamall. Eitt af hroðalegustu upptöku- heimilum landsins er í Memphis í Tennesseefylki. Það minnti mig á fangelsi fyrir fullorðna. Börnin eru þar í gæzlu einkennisklæddra varð- manna. Sum þeirra búa í venjuleg- um fangaklefum, þ.e. innri her- bergjum, sem snúa að ytri gangi, og eru engir gluggar á herbergjunum sjálfum, heldur aðeins frammi á ganginum. Rúm úr málmi er fest við vegginn. Og í hverjum klefa er að- eins bekkur og borð úr stáli. I New Yorkborg er farið með unglinga og unga menn frá 16 til 21 árs aldurs til fangelsis úti á Riker- eyju, og þar er þeim þjappað saman í fangelsisálmum eins og nautgrip- um í rétt. „Fangelsið er gert fyrir um 2100 menn,“ segir George F. Mc- Grath betrunarstjóri. „En hér hafa stundum verið allt að 3200 menn í einu.“ I fangelsinu á Rikerseyju er ekki um að ræða nein störf eða end- urhæfingu fyrri þá, sem bíða eftir því að koma fyrir rétt. Ungir menn forherðast aðeins, er þeir neyðast til að ráfa um fangelsisálmu sína dög- um saman án þess að geta aðhafzt nokkuð. Hávaðinn er svo ægilegur, risavaxin og himinhá fangelsisálm- an svo yfirþyrmandi og mannhafið svo ofboðslegt, að gestinum finnst hann vera yfirbugaður og magnvana eftir hálftíma dvöl þar. Það er líkt og að vera staddur mitt í flaumi traðkandi og æðandi nauta í nauta- rétt án þess að hafa nokkurn griða- stað til þess að flýja til. Maturinn í mörgum fangelsum er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.