Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 119

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 119
ENN í FULLU FJÖRI 117 WALKEH WHISKY. Þessi „hjú- skapur“ tekur a.m.k. 6 mánuði og hefur svo löng geymsla bær afleið- ingar að birgðir eru miklar og í Barleith eru geymdar 26.000 tunnur hver með 110 gallon. Jafn miklu er svo bætt við, eins og tekið er af þeim á hverjum degi. I Bartleith má finna miklar and- stæður, þar sem annars vegar er næstum því kirkjuleg ró yfir vín- geymslunni og hins vegar hávað- inn í nýrri tunnugerð, sem er til húsa í sömu byggingu. Tunnurn- ar verða fyrir miklu hnjaski á stöð- ugu ferðalagi sínu milli eimingar- stöðvanha og blöndunarhúsanna. Um það bil 600 tunnur eru daglega yfirfarnar hiá John Walker og margar nýjar eru smíðaðar. Við þetta starfar heill her beykja. Amerísk eik er notuð við smíðarn- ar og margar flóknar vélar saga niður efnið í tunnustafi og botna með miklum hraða. Beykisiðn kann að vera deyjandi iðngrein í öðrum löndum, en hér í Skotlandi er hún blómleg og vel borguð iðngrein, þar sem sonur hefur tekið við af föður í gegnum margar kynslóðir. Þegar whiskyið hefur verið í „giftingar" ástandi á tunnunum í 6 mánuði, er daglegur skammtur tekinn og fluttur yfir í Hillstræti í Kilmarnock. Er sérstök járnbraut á milli staðanna og notaðir svokall- aðir Pal-Van vagnar, sem taka 10 tunnur hver. Tunnurnar eru tæmdar í átta stál-ámur, sem eru klæddar gleri að innan og taka 12.100 gallon hver um sig. Ámur þessar eru kallaðar Pfaudler-ámur og framleiddar af The Balfour Group. Mjög nákvæmar og fín- gerðar síur eru við þessar ámur, til þess að whiskyið verði fullkom- lega hreint og tært, áður en það fer yfir á vélarnar, þar sem áfyll- ingin fer fram. Nú tekur við vélasamstæða, sem er algjörlega sjálfvirk og var hugs- að vel fyrir vaxandi eftirspurn, því að tvöfalda má þessa samstæðu í sama húsnæði. Fyrst fara flöskurn- ar á færibandi til áfyllingar, þá kemur tappinn á þær og síðan til álímingarvélar, sem heitir Lina- matic frá Purdy Machinery Co. og límir hún hina velþekktu rauð og gulu miða á flöskurnar. Á einu augnabliki fær hver flaska fjóra miða og er afkastageta vélarinnar 135 flöskur á mínútu. Áfram heldur færibandið og næst koma flöskurn- ar að gegnumlýsingarstöð og er önnur hver flaska gegnumlýst. Ef einhver flaska er ekki alveg eins og hún á að vera, er settur blár miði á hana og hún tekin úr um- ferð til frekari athugunar. Flöskur, sem eiga að fara til hita- beltislanda, eru pakkaðar í trékassa, sem smíðaðir eru á staðnum, en stórum meirihluta er pakkað í pappakassa og sérstakar skoðunar- vélar frá fyrirtækinu John White fylgjast með því, að hver kassi hafi rétt magn af áfylltum flöskum. Þessar vélar, sem eru við endann á færibandinu, geta „skoðað“ um 900 kassa á einni klukkustund. Ef eitthvað er ekki rétt í kassa, þá stoppar vélin, gefur frá sér hljóð- merki og fer ekki af stað, fyrr en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.