Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 95

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 95
BÖRN í NAUÐUM STÖDD 93 hræðilegur, einkum þeim, þar sem lögreglustjóranum eða fangelsis- stjóranum er borguð viss þóknun á dag fyrir hvern fanga. Ástæðan er sú, að fangelsisstjórinn getur stung- ið öllu því í eigin vasa, sem hann getur sparað í matarkaupum handa föngunum. í fangelsi einu í Suður- Karólínufylki fá unglingarnir að- eins súpu og baunir. í öðru fangelsi fá þeir aðeins brauð og mjólk úr þurrmjólkurdufti í kvöldmatinn á hverjum degi, einnig sunnudögum. Þessi stefna gæti í rauninni hvatt lögreglustjórann til þess að láta fangelsa sem flest börn, því að hann græðir þeim mun meira því fleiri sem fangarnir eru. Einn versti ljóðurinn á betrunar- stofnunum okkar er skorturinn á störfum og viðfangsefnum fyrir virk og starfsöm börn og unglinga, sem eiga erfitt með að híma aðgerðar- lausir langtímum saman. í betrun- arstofnun einni í Indianafylki eru unglingspiltar látnir fara í rúmið klukkan átta vegna skorts á starfs- fólki. Verðir fara með drengina út til leikja í stutta stund eftir kvöld- mat, en þó bara „þegar þeir eru sjálfir í skapi til slíks“, en það er í mesta lagi einu sinni í viku að vetrinum. Hvaða eðlilegir foreldrar með fullu viti og ótruflaðir á geðs- munum mundu læsa börn sín inni í herbergi klukkustundum saman ásamt 15 eða 20 öðrum börnum eða unglingum úr nágrenninu viku eft- ir viku og þar að auki án nokkurra möguleika til þess að taka sér nokk- uð fyrir hendur? Flest fylkjanna eru brotleg í þessu efni. Ég komst að því, að 175 piltar EIRlKUR ÁSGERSSON, FORSTJÖRI E'iríkur Ásgeirsson er fæddur 1. júlí 1921 að Flateyri við Ön- undarf.iörð. Foreldrar hans eru Ásgeir Guðnason, kaupmaður, og Jensína Eiríksdóttir. Eirlkur lauk prófi frá Verzlunarskóla Islands árið 1942. Að námi ioknu stundaði hann ýmiss kon- ar skrifstofustörf hjá Mjólkur- samsölunni. Agli ViHhjálmssyni hf. og Halldóri Eiríkssyni og Co. Hann var skrifsto.fustjóri borgarlæknisembættisins 1948— 51, en gerðist iþá forstjóri Strætisvagna Reykjavíkur og hefur gegnt því star.fi síðan. Hann hefur gegnt ýmsum trún- aðarstörfum, m.a. verið for- maður þjóðihátíðarnefndar Reykjavíkur. Eiríkur er kvænt- ur Katrínu Oddsdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.