Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 18

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 18
iö ÚRVAL /----------------------------------------------------'x UM LÆKNA • GóSur læknir hefur ekki dálæti á stórum flöskum. Þýzkur málsháttur /—' t—' @ Fyrsti liðurinn í lækn- ingunni er að sækja lækninn. Franskur málsháttur 9 Læknir þarf að hafa arn- araugu, konuhendur og ljóns- hj arta. Hollenskur málsháttur 9 Læknirinn og hirðfíflið vita meira en læknirinn einn. ítalskur málsháttur 9 Ef sjúklingurinn deyr, þá hefur læknirinn drepið hann. Ef hann kemst hins vegar til fullrar heilsu, þá hefur hann sjálfur sigrast á sjúkleika sín- um. Spœnskur málsháttur @ Læknir gerir jafn mikið gagn með huggunarorðum sínum og pillum sínum og meðalasulli. Enskur málsháttur 9 Læknir getur gert sjúkan mann heilbrigðan, en aldrei dauðan. Kínverskur málsháttur V_______________________________/ frægu sköllóttu mönnum fornaldar- innar. Hann tók það reyndar frem- ur nærri sér og vildi helzt hafa heilmikið af lárviðarblöðum um höfuðið. Samt sem áður gekk hann í augun á kvenfólkinu. Karl 2. átti margar ástmeyjar, en hann var sköllóttur undir hárkoll- unni með svarta síða og liðaða hár- inu. Eitt sinn er hann kom af veið- um, hélt hann rakleiðis í kurteisis- heimsókn til herbergja eiginkonu sinnar. Þegar hann fann engan þar, settist hann niður til að hvíla sig. Konunginum var ákaflega heitt eft- ir eltingaleikinn við veiðidýrin, svo hann tók ofan hárkolluna og sofn- aði brátt. Þegar Katrín drottning kom inn, sá hún kúptan, gljáandi koll fyrir ofan stólbakið og heyrði háværar hrotur, svo hún æpti upp yfir sig og vakti Karl. Með kæruleyislegu látbragði setti hann upp hárkoll- una og beygði sig til að kyssa á höndina á henni. „Fyrirgefðu mér, mín elskulega," muldraði hann með silkimjúkri röddu. „Mér var svo heitt.“ Katrín brosti hæversklega. Hún dáði þennan stimamjúka eiginmann sinn. Síðan ýtti hún honum aftur ofan í stólinn, tók sjálf af honum hárkolluna og þerraði mjúklega svitann af skallanum á honum. Eft- ir það tók hann alltaf af sér hár- kolluna og lét fara vel um sig í ná- vist hennar. Skalli getur samt valdið vand- ræðum, • þegar veikara kynið er annars vegar, eins og Lúðvík 7. Frakkakonungur fékk að reyna. Eftir að hann kvæntist hinni ungu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.