Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 103

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 103
101 BÖRN I NAUÐUM STODD máli. Hann hefur þetta að sggja: „Enginn dómari, sem ég þekki, kann vel við að fjalla um málefni barna og unglinga. Þeim geðjast alls ekki að slíkum störfum. Dóm- arar hafa alls ekki tíma til þess að verða sérfræðingar á þessu sviði. Eg skil í rauninni ekki allt það, sem félagsráðgjafar, sálfræðingar, geð- iæknar og aðrir sérfræðingar hafa að segja í þessum málum. Þessi mál eru allt of flókin til slíks.“ BEZTI VINUR HVERS BARNS Ein hugsanleg lausn á vanda þessum gæti verið fólgin í því, að gripið yrði oftar til þess að sleppa barninu eða unglingnum við alla refsingu til reynslu, þ.e. með viss- um skilyrðum. Þá verður að búa svo um hnútana, að jákvæð áhrif slíks fyrirkomulags geti orðið sem mest og víðtækust. Þessu fyrir- komulagi er bezt lýst á þennan veg: Reynt er að vinna fyrir börnin og unglingana og koma þeim til hjálp- ar. áður en þau eru læst inni í betr- unarstofnunum, og þá má vonast til þess, að barnið eða unglingurinn þurfi aldrei að lenda í fangelsi. Æskulýðsfulltrúi, sem starfar á slíkum grundvelli, tekur á vissan hátt að sér hlutverk föðurins í lífi barns, sem beðið hefur tjón vegna miskunnarlauss skilnaðarmáls og undanfara þess. Hann er sá ráðgiafi, sem reiðir og vansælir unglingar geta leitað til og rætt við, þegar þeir þarfnast einhvers til þess að ræða við um vandamál sín. Hann er eins konar prestur, sem hjálpar barninu og unglingum á efnis- hyggjutímum í málefnum, er snerta siðgæði þess, án þess að prédika yf- ir þeim. Starf hans er fólgið í því að reyna að hjálpa fjölskyldum, sem hafa liðazt í sundur eða eru á góðum vegi með að gera það, til þess að taka upp þráðinn á nýjan leik, svo að börnunum megi takast að halda velli eða „að halda lífi“ í vissum skilningi á sínum eigin heimilum og þeim verði þannig hlíft við því skipbroti, sem fylgt getur algerri upplausn heimilisins. Hann sér einnig um, að barnið njóti læknis- hjálpar og fái tannviðgerðir eftir þörfum. Hann sér um, að barnið eða unglingurinn hafi sómasamleg- an skólafatnað. Hann útvegar þeim börnum eða unglingum einhverja atvinnu, sem hafa stolið sér til mat- ar eða til þess að afla sér einhverra vasapeninga. f stuttu máli þarf æskulýðsfulltrúi þessi að vera ákveðinn og staðfastur ráðgjafi, en einnig bezti vinur barnsins eða unglingsins. Slíkar starfsaðferðir geta sparað skattgreiðendum milljónir dollara á ári, þegar vel tekst til. Vel hæf- um starfsmanni eru greidd laun samkvæmt fyrirkomulagi þessu, er nema frá 8000 til 15000 dollurum á ári í þeim fylkjum, þar sem ástand- ið er bezt. Hann getur haft umsjón með allt að 30 börnum með góðum árangri og veitt þeim nægilega einstaklingsbundna hiálp, þótt þau séu þetta mörg. Kostnaðurinn við að loka þessi sömu 30 börn inni í heilt ár í góðri betrunarstofnun, sem væri fær um að breyta þeim úr afbrotabörnum og unglingum í nytsam þegna, gæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.