Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 45

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 45
MONA LÍSA NÚTÍMANS 43 til eyrna Garbo kom hún fljótlega fram á sjónarsviðið og sagði: — Sumar manneskjur óska sér gifting- ar framar öllu öðru — aðrar ekki. Mig hefur aldrei fýst að fara upp að altarinu. Faðir Grétu Garbo var sjúkling- ur og fjölskyldan bláfátæk. Það má því kannski útskýra það að Gréta • virtist helzt laðast að sér eldri mönnum, á þann hátt að hún væri stöðugt að leita þess öryggis sem faðir hennar gat aldrei veitt henni. Stiller var sá maður sem skapaði stjörnuna Grétu Garbo, og senni- lega sá eini sem hefði getað gert hana hamingjusama. Aðdáendur hennar eru óteljandi en engum hef- ur tekizt að bræða hjarta hennar. Garbo hefur verið líkt við Monu Lísu nútímans — hún er eins og gáta sem engum hefur tekizt að ráða. Konur langar enn til að líkj- ast henni og menn til að eignast hana, en enginn þeirra hefur feng- ið þá ósk sína uppfyllta. ☆ Viðskiptavinur einn var að borga reikninginn við gjaldkeraborðið á bilaþvottastöðinni okkar, þegar billinn hans rann a£ stað: „Vertu kyrr!“ hrópaði hann. Svo hljóp hann á eftir honum. Þegar honum hafði loks tekizt að stöðva bílinn, sneri hann aftur hálfkindarlegur á svipinn. „Sko, hann er alveg splunkunýr," sagði hann til skýringar á þessum tiltektum bílsins, „og það er ekki búið að temja hann enn þá." Á ári hverju bætast við alls kyns nýjungar í nýju bílunum. Nýi billinn minn hefur til dæmis þannig útbúnað, að opni maður hurðina án þess að taka startlykilinn fyrst úr, þá kveður við hávært, óþægilegt hljóð. Þetta óhljóð 'hættir svo ekki, fyrr en lykíllinn er tekinn úr eða hurðinni lokað. Um daginn var ein vinkona mín farþegi í bílnum. Ég skrapp í flýti út úr bílnum og ætlaði inn í verzlun. Ég skildi startlykilinn eftir, þvi að ég ætlaði að verða fljót. Þegar óhljóðið kvað við, spurði vinkona mín alveg í öngum sínum: „Og grenjar þessi hlutur svo allan tímann, þangað til Þú kemur aftur?“ Betty Jane Scammell. Það er 'hægt að ferðast á þrjá végu með flugvéium nú á dögum, á fyrsta farrými, á túristafarrými og sem fangi... Það. sem er að efnahagsástandinu núna, er sú staðreynd, að þegar maður er ríkur, þá eru auðæfin bara fólgin í einhverjum skjölum og plöggum, verðbréfum og hlutabréfum. En þegar maður er blankur, þá er alltaf um reiðufé að ræða. Sam Marconi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.