Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 47

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 47
Það mætti segja, að það hafi aðeins verið til eitt orð yfir asnann, sem settist að á heimili þessarar úthverfafjölskyldu. Hann var sérvitur . . . . í hœsta máta. Onnur orð kynnu að koma fram í hugann: af lirokafullum aðalsœttum (ráðríkur) forvitinn (hnýs'mn), ráðagóður (sérfræðingur í flóttaaðferðum). En hvað annað sem Jack kann að hafa veríð, þá flutti hann með sér líf og fjör og hélt heimilisfólkinu og jafnvel öllum í nágrenn- inu stöðugt vakandi vegna sinna óút- reiknanlegu duttlunga og uppátœkja. Asninn sem kom öllum í gott skap EFTIR FRANK P. JAY : , aufblöðin á trjánum á x /N' /N norðurströnd Löngu- eyjar féllu öll um þessa helgi. Jane sagði, þegar við fórum á fæt- ur á laugardags- morgni: ,,Það lítur allt öðruvísi út en áður.“ Og það var orð að sönnu. í stað hins gullna lits laufblaðanna yfir höfðum okkar gat nú að líta bláma himinsins. Og nú gat þess í stað að líta gullinn lit undir fótum okkar. Ég átti sex hrífur og átta börn, þ. e. eina hrífu á barn, ef smábörn- in tvö voru ekki reiknuð með. En eldri börnin sex hurfu strax eftir morgunverð af þeirri kænsku, sem lífsreynslan hafði fært þeim. Og því var ég einn eftir til þess að njóta þess að bjástra við laufblöð- in. í rauninni þykir mér bara gam- an að raka saman laufblöðum. Og mér þykir enn meira gaman að brenna þau. í þá daga rakaði ég þurr laufblöðin saman í hnéháar hrúgur meðfram gangstéttinni okkar, en lóðin okkar var hornlóð. Og svo brenndi ég þau um kvöld- ið. Reykurinn, sem liðaðist upp í loftið, var olíublár, og haustmistr- ið í andrúmsloftinu var þrungið hinum sæta og svolítið dapurlega ilmi brennandi mösurlaufa næstu daga. Þá vissum við ekki, að þetta var loftmengun. Þennan haustmorgun, síðasta laugardaginn fyrir forsetakosninga- daginn árið 1960, rakaði ég því saman laufblöðunum af hjartans lyst, þangað til eitt af börnunum birtist skyndilega í garðinum að rúmum klukkutíma liðnum. Hin höfðu brugðið fyrir sig því her- kænskubragði að senda Melissu á vettvang. Hún var aðeins fimm ára og því varla fær um að raka upp á eigin spýtur. „Má ég fá fimm cent?“ spurði hún. „Jennifer, Christopher, Ali- son, Angela, Jonathan og ég vilj- 44 — Readers Digest — 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.