Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 79

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 79
77 ■\ himnunnar að einihverju leyti, en þær tilraunir, sem þegar hafa verið gerðar, vekja hinar glæsilegustu vonir um framihaidið. • LENDA Á VÍRBURSTUM Framvegis munu flugmenn á þyrlum og léttari gerðum flugvéla að öllum lí'kindum g@ta valið ujm hvort þeir beita hjólunum við lendingu, eða telja ör- uggara að lenda á vir- burstum, eða beita jafn- vel bvoru tveggja. Að minnsta 'kosti ‘hafa til- raunir með slíka „lend- ingarbursta" þegar gef- ið mjög góða raun. Þessir burstar eru með stinnum stálþráðum, og er þeim komið fyrir ut- anvert við Lendingar- hjólin, þannig að unnt er að láta þá taka niður fyrir hjólbarðana, ef svo ber undir. Hafa til- raunir sýnt, að þ.egar hálka er á lendingar- brautunum, geta þessir burstar komið að ómet- anlegu gagni, með Því að ko,ma j veg fyrir að flugvélin renni til, hvort heldur þeim er beitt einum, eins og nokkurs- konar lendingarskíðum, eða gerðir samvirkir hjólundlm. Það eru Goodrich hjólbarða- verksmiðjurnar, sem staðið hafa að Þessum tilraunum. • DÝNUR, SEM EKKI GETA BRUNNIÐ Jafnvel hér á landi hafa mörg banaslys orðið vegna þess að eld- ur hefur komizt í rúm- fatnað, og eldsvoðar jafnvel orðið af þeim sökuim. Tæknisérfræð- ingar, sem vinna að ýmsum búnaði í geim- förum. hafa fundið upp efni, sem kemur bæði í staðinn fyrir tróð i svæflum og sængum, sem einskonar gerfiull. og einnig má nota í þekjur á rúmdýnum —■ svo og alla húsgagna- bólstrun —• en hefur þann eiginleika að það getur ekki brunnið. Um þessar mundir er hafin framleiðsla á þessu efni í miklu magni vestur í Bandarikjunum, þar sem það er væntanlegt á markaðinn innan skamms, auk þess sem þar verður um svipað leyti hafin sala á rúm- dýnijm, svæflum og öðru þessháttar, sem þetta efni er notað í. Telja þeir, sem að fram- leiðslunni standa, að not'kun þessa efnis dragi að miklum mun úr eldhættu og bana- slysahættu, og virðist auðsætt að svo muni vera. Nokkur húsgagna- fyrirtæki vestur þar, eru þegar farin að aug- iýsa að eingöngu þetta óeldfima tróð sé notað í öll bólstruð húsgögn, sem þaú framleiða á næstunni. • LAUKOLÍA í STAÐ DTT? Eftir að ekki leikur vafi á margháttaðri skaðsemi skordýraeit- ursins DTT, svo og ým- issa annarra efna, sem notuð hafa verið i sama tilgangi, eru vísinda- Imenn nú ifarnir að glíma við að finna og 'framleiða eitthvert efni, sem banar skordýrum, en hefur eikki nein eitr- unaráhrif á jurtir eða annan gróður. Tveir bandariskir vísinda- menn hafa gert tilraun- ir með úðun olíu, sem unnin er úr venjulegum hvítlauk, og hefur kom- ið í ljós að hún þanar að minnsta kosti skor- dýralirfum. Eru miklar vonir bundnar við framhald á tilraunum með laukolíuna, sem er algerlega skaðlaus öllu lífi, annarra en skor- dýranna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.