Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 26

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL hugurinn hættir í svip að gera nokkuð annað en veita athygli, spinnur ekki upp hugsanir útfrá því sem er séð. Hljóður eða alkyrr hugur er ein- mitt hugur sem ekki spinnur upp hugsanir, heldur bara veitir athygli, bara sér. Hann hugsar með venju- legum hætti þegar þess þarf með, en er þar fyrir utan aðeins vökul gát. Og þegar sú árátta að vera alltaf að spinna upp hugsanir bærir ekki lengur á sér, eru áhrif hins liðna, minnisins, og hins ókomna, von- anna, algerlega upphafin, hvorugt hefur nokkur áhrif nema það sé vakið með ímyndunareðli hugsunar- innar. Þegar allar slíkar truflanir eru horfnar getur maður lifað svikalaust í andartakinu sem eitt er raunveruleiki. Annað er horfið lika: tilfinningin fyrir að vera sérstakt „ég“; hún er hvergi til nema í hugsanauppspuna sem hugurinn skapar sjálfur, og hún hverfur með honum. Einmitt þess vegna er sagt að maður „gleymi sér“. Eg tala nú ekki um hve vel hefur tekizt ef þú getur veitt því athygli að hugurinn er alkyrr án þess það trufli hann og hann taki að ókyrrast. Þáð er fyrsti vandinn. Einmitt þar getur byrjað sem kallað er mystísk reynsla — kannski fyrst einsog bjarmi af fjarlægum eldi. Þetta sem hér hefur verið sagt er ósköp hversdagslegt og fáir vilja icannski viðurkenna það sem leið- beiningar um esóteríska leið. En ef þetta er iðkað nógu samvizkusam- lega, allan daginn og alla daga, eins og þú eigir lífið að leysa, einsog maður sem er að drukkna grípur í handfestu á þurru landi — þá er það algerlega nóg esóterísk æfing (orðið æfing er hér óheppilegt). Og það er óhætt að segja að það getur gerzt kraftaverk, þ.e.a.s. þegar þetta „ástand" er farið að vara dálít- ið og meðan það varir, kraftaverk sem ekki er á neinn hátt yfirskilvit- leg, ekki á neinn hátt mystískt frá venjulegu sjónarmiði. Það dettur á einhver óskapleg þögn, sú þögn sem bæði er kyrrð sjálfs hugans, og skynjun tilverunn- ar, þess að vera til, gegnum kyrran huga. Dagarnir verða hljóðir, borgirnar verða hljóðar, enginn hávaði getur truflað þessa þögn. Frá ytra sjónarmiði eru áhrif þessarar þagnar það sem við getum kallað sálarró, en að lifa í henni, hafa hana yfir huga sér, er að geta fundið þjáningu heimsins, fundið sig eiga hlut í henni, vera alltaf sá sem þiáist, án þess það raski manns ró. Mikilvægasta staðreynd lífsins er einmitt það að hljóður hugur, hugur sem ekki spinnur upp hugsanir, er alltaf handan við alla armæðu mannlegs lífs. Hann er eina leiðin sem er fær og um leið eina leiðin sem menn vilja ekki fara út úr ó- göngum mannlífsins — samt ekki til að vera það sem maður er, í stað þess að vera misskilningur. Og skýringin á því hvers vegna hljóður hugur er handan við alla armæðu er nauðaeinföld, hún er sú að þá er ekki til neitt „ég“ til þess að eiga einhverja einka-þjáningu; allur einkaréttur er í éginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.