Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 53

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 53
ASNINN SEM KOM ÖLLUM í GOTT SKAP 51 ingu og helköldum ótta. Og ótti þessi var nú svo sterkur, að ég fann, að ég varð að taka eitthvað til bragðs. Viðbrögð mín við þess- ari óttakennd, sem gagntók mig, voru ofboðslega snögg. Ég tók á rás í gegnum eldhúsið og þaut út um hliðardyr í áttina á eftir asn- anum. Asninn hafði svifið niður af garð- flötinni okkar niður á Bayview- stræti, enda var brúnin aðeins 3 fet á hæð. Og svo hafði hann hald- ið niður að bensínstöðinni hans Buckowski, en hún er á horn- inu á móti. Þar stóð hann ósköp rólegur innan um bílana og reyndi alls ekki að komast undan, þegar ég kom móður og másandi og gerði mig líklegan til þess að grípa dauðahaldi í múlbandið hans. Hann vildi ekki yfirgefa bensínstöðina. Bílar, vélar og bensínstybba, allt slíkt var í nánum tengslum við vel- líðunarkennd hans, því að þetta var honum allt gamalkunnugt. Hann hafði verið fluttur út um allt í vörubílum frá einum kosninga- fundinum til annars mestan hluta sinnar stuttu ævi. (Hann var að- eins um ársgamall um þetta leyti). Hann hlýtur að hafa fylgzt með öllu, sem fram fór á bensínstöðinni undanfarið. í hans augum voru slíkir staðir eins konar þunga- miðja lífsins. SKROPPIÐ Á BAK AÐ KVÖLDLAGI Um hríð kölluðum við hann bara „asnann“. En dag einn spurði mjólkursendilinn Melissu: „Hvað heitir hann?“ Hún var ekki allt of vel heima í stjórnmálum landsins, enda aðeins fimm ára. Hún vissi bara, að asninn og forseti demo- krata voru á einhvern hátt í nán- um tengslum. Því svaraði hún: „Hann heitir Jack.“ Ég var að borða morgunverð, þegar þetta samtal átti sér stað. Ég heyrði, að mjólkursendillinn fór að hlæja. Svo spurði hann: „Nú, en hvað heitir hann þá að eftirnafni?" Hún svaraði dálítið snúðugt: „Hans fulla nafn er Jack Fitzger- ald Kennedy.“ Og þannig atvikað- ist það, að hann hlaut nafnið Jack. Hann var dugmikill og tryggur fé- lagi, og ég er viss um, að forsetan- um hefði ekki mislíkað, þótt hann hefði frétt af nafngift þessari. Fólkið í Port Washington tók því yfirleitt af miklu umburðarlyndi að fá Jack fyrir nágranna. Öll dag- blöðin birtu vinsamlegar sögur um hann og heimilið hans í bílskúrn- um okkar, og margir velunnarar Jacks komu til þess að líta á hann og heimili hans. Auðvitað fengum við líka nokkrar kvartanir, og það leið ekki á löngu, þangað til opin- berir embættismenn tóku einnig að heimsækja okkur. Einn hinna fyrstu þeirra var risa- vaxinn maður í einkennisbúningi, sem kom gangandi upp eftir garð- stígnum okkar dag einn með spjald í hendinni. „Ég er frá dýravernd- unarfélaginu,“ tilkynnti hann. Og við fölnuðum öll. „Mér skilst, að þið hýsið asna hér.“ Þegar ég heyrði orðið „hýsið“, fann ég til fiðrings við vinstra munnvikið. Við fylgdum honum þegjandi út í byrgið í bílskúrnum. Hann virt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.