Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 72

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL sameiginlegum aðgerðum vinds og sjávar. Og þannig langt frá því að eyðást smátt og smátt og smátt, eins og menn héldu, er Sableeyja í raun og veru að stækka. Nýjar mælingar sýna að hún er 2 mílum lengri í dag, en fyrir 75 árum, og færist í austur- átt, um hér um bil einn áttunda úr mílu árlega. Lega hennar er nú 24 mílur að meðaltali og breiddin 1 míla. Það eru engin sverð (Sables) á Sable-eyju. Það væri jafn viturlegt að leita þeirra, eins og að leita að fiskum í eyðimörkinni Sahara. Sable þýðir sandur á frönsku, þannig: ,,Sandeyja“. Nova Scotia, Nýfundna- land og fleiri eyjar við strendur meginlandsins, vorii í höndum Frakka frá því að þær fundust, svo að mikið er um frönsk nöfn á þess- um slóðum. Þegar Bretar fengu þessi land- svæði, var nöfnunum breytt. fbúar Sable í dag eru starfstnenn kanadiska siglingamálaráðuneytis- ins og fiölskyldur þeirra. Engir aðr- ir mega vera þar. Verk þessara starfsmanna er loft- skeytaþiónunsta og veðurathuganir, bá starfsræksla hinna tveggja hvít- roáiuðu vita og radíómiðunarstöðv- arinnar, sem leiðbeinir skipum í að stvra framhiá hinum lævísu strönd- u.m eyiarinnar. Þeir" starfrækja einnig og manna björgunarbátana, sem eru sérstaklega útbúnir til þess að flyLa þá yfir hina brimsollnu strönd, út til skifja, sem stranda á smdbönkum eyjarinnar. Á seinni árum hefur ekkert mann- tjón orðið við eyiuna. Hin nýtízku varnartæki eru svo fullkomin, að síðasta skipið, sem þarna strandaði, var árið 1947. Það var Manhasset, sem sigldi á rif við austuroddann, án manntjóns. Af fyrri fórnardýrum var meðal annars togarinn „Gale“ frá Nýja- Englandi, sem lét í minnipokann fyrir hinni hættulegu strönd árið 1945, og „Independence Hall“ frá Fíladelfíu, sem varð til við norður- ströndina árið 1942. Það tók brimið aðeins 2 klst. að mola skipið í sund- ur. Níu menn misstu lífið, en aðeins 3 lík fundust, 18 mílur frá strand- stað. Á hinum sorglega lista, yfir meira en 500 skip, sem farizt hafa við Sable, fyr á árum. má nefna: S/s ,,L.emberg“ (1937), . George A. Wood“ (1930), „Nils“ (1930), „Har- old Casper“ (1926), „L.abrador“ (1926), ..Sylvia Moster“ (1926), „Sadie Knickle“ (1925), „Puritan“ (1922), ,.Esperanto“ (1921) og „Marshall Foch“ (1921), svo að eitt- hvað sé nefnt. Gufuskipið „State of Virginia“ á leið til Glasgov/ frá New York, fórst við Sable 10. júlí 1879. Fjórir kven- nenn og fimm börn fórust þann dag, en á meðal hinna 120, sem björguð- ust, var smábarn, sem hét Nellie Bagley Hoard og síðar bjó í Port- land, Oregeonfylki. Eftir biörgun- ina var hún skírð upp, og hét eftir það: Nellie Sable Bagley Hoard. Til minningar um björgunina. Árið 1893 strandaði S/s. ,.Nicosia“ við Sable, skipstjóri var William R. Cole. Sonur hans 9 ára gamall var um borð. Hann komst í björgunar- bát, sem settur var út frá skipinu, og festur við það með línu. Skip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.