Úrval - 01.11.1970, Page 72
70
ÚRVAL
sameiginlegum aðgerðum vinds og
sjávar. Og þannig langt frá því að
eyðást smátt og smátt og smátt, eins
og menn héldu, er Sableeyja í raun
og veru að stækka. Nýjar mælingar
sýna að hún er 2 mílum lengri í dag,
en fyrir 75 árum, og færist í austur-
átt, um hér um bil einn áttunda úr
mílu árlega. Lega hennar er nú 24
mílur að meðaltali og breiddin 1
míla.
Það eru engin sverð (Sables) á
Sable-eyju. Það væri jafn viturlegt
að leita þeirra, eins og að leita að
fiskum í eyðimörkinni Sahara. Sable
þýðir sandur á frönsku, þannig:
,,Sandeyja“. Nova Scotia, Nýfundna-
land og fleiri eyjar við strendur
meginlandsins, vorii í höndum
Frakka frá því að þær fundust, svo
að mikið er um frönsk nöfn á þess-
um slóðum.
Þegar Bretar fengu þessi land-
svæði, var nöfnunum breytt.
fbúar Sable í dag eru starfstnenn
kanadiska siglingamálaráðuneytis-
ins og fiölskyldur þeirra. Engir aðr-
ir mega vera þar.
Verk þessara starfsmanna er loft-
skeytaþiónunsta og veðurathuganir,
bá starfsræksla hinna tveggja hvít-
roáiuðu vita og radíómiðunarstöðv-
arinnar, sem leiðbeinir skipum í að
stvra framhiá hinum lævísu strönd-
u.m eyiarinnar. Þeir" starfrækja
einnig og manna björgunarbátana,
sem eru sérstaklega útbúnir til þess
að flyLa þá yfir hina brimsollnu
strönd, út til skifja, sem stranda á
smdbönkum eyjarinnar.
Á seinni árum hefur ekkert mann-
tjón orðið við eyiuna. Hin nýtízku
varnartæki eru svo fullkomin, að
síðasta skipið, sem þarna strandaði,
var árið 1947. Það var Manhasset,
sem sigldi á rif við austuroddann,
án manntjóns.
Af fyrri fórnardýrum var meðal
annars togarinn „Gale“ frá Nýja-
Englandi, sem lét í minnipokann
fyrir hinni hættulegu strönd árið
1945, og „Independence Hall“ frá
Fíladelfíu, sem varð til við norður-
ströndina árið 1942. Það tók brimið
aðeins 2 klst. að mola skipið í sund-
ur. Níu menn misstu lífið, en aðeins
3 lík fundust, 18 mílur frá strand-
stað.
Á hinum sorglega lista, yfir meira
en 500 skip, sem farizt hafa við
Sable, fyr á árum. má nefna: S/s
,,L.emberg“ (1937), . George A.
Wood“ (1930), „Nils“ (1930), „Har-
old Casper“ (1926), „L.abrador“
(1926), ..Sylvia Moster“ (1926),
„Sadie Knickle“ (1925), „Puritan“
(1922), ,.Esperanto“ (1921) og
„Marshall Foch“ (1921), svo að eitt-
hvað sé nefnt.
Gufuskipið „State of Virginia“ á
leið til Glasgov/ frá New York, fórst
við Sable 10. júlí 1879. Fjórir kven-
nenn og fimm börn fórust þann dag,
en á meðal hinna 120, sem björguð-
ust, var smábarn, sem hét Nellie
Bagley Hoard og síðar bjó í Port-
land, Oregeonfylki. Eftir biörgun-
ina var hún skírð upp, og hét eftir
það: Nellie Sable Bagley Hoard. Til
minningar um björgunina.
Árið 1893 strandaði S/s. ,.Nicosia“
við Sable, skipstjóri var William R.
Cole. Sonur hans 9 ára gamall var
um borð. Hann komst í björgunar-
bát, sem settur var út frá skipinu,
og festur við það með línu. Skip-