Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 66

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 66
Umferðarslys valda ótrúlegum skaða í Bandarílcjunum og ástandið er litlu betra í mörgum öðrum löndum. UMFERÐARSLYS: Farsótt, sem breiðist um heiminn VK y/. 1 /•K /tN VV V A As * >K- ■* rið 1968 ollu umferðar- slys dauða u.þ.b. 55.500 manns í Bandaríkjun- um, og um 3.5 milljón- ir manna særðust al- varlega vegna þeirra eða um 10.000 á degi hverjum. Ef reikna má með því, að slys á þjóð- vegum Bandaríkjanna muni valda dauða 250 þúsund manns á næstu fjórum árum, munu slík dauðsföll nema 2 milljónum á árabilinu frá 1900 til 1972. Þetta vaxandi vanda- mál er ekki einskorðað við Banda- ríkin. í tímariti Alþjóðlegu heil- brigðismálastofnunarinnar er ástandinu nýlega lýst sem „ ... far- sótt er breiðist um heiminn... og kemur við í hverju landi...“ Ef lit- ið er til NATO-landanna og tekið mið af tímabilinu 1965-—66 námu dauðsföllin meira en 11.000. Þessar óhugnanlegu staðreyndir sýna ljóslega, að dauðsföll vegna umferðarslysa í NATO-löndunum eru ekki síður alvarlegt vandamál en þau, sem stafa af öðrum félags- legum meinsemdum eins og glæp- um, sjúkdómum og fátækt. Fleiri staðreyndir frá Bandaríkjunum eru: Umferðarslys eru nálægt 10 sinn- um fleiri en öll ofbeldisverk saman- lögð, þ.á.m. morð, rán nauðganir, uppþot og líkamsárásir. Vegna umferðarslysa missir þjóð- félagið nær því eins mörg vinnuár og vegna hjartasjúkdóma og fleiri en vegna krabbameins og heilablóð- falls. Aðeins 1 af 5 mannslífum tap- ast vegna hjartasjúkdóma á ævi- skeiðinu 20 til 65 ára; hins vegar tapast 7 af 10 mannlífsárum á þessu æviskeiði vegna umferðarslysa. Árið 1968 beið sérhver bandarísk 64 — NATÓ-fréttir —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.