Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 31

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 31
BALLETTINN í LENINGRAD 29 ettflokksins, sem ræður yfir mest- um ' sköpunarkröftum og atorku. Þar má sérstaklega nefna N. Maka- rovu, G. Sísovu, J. Solovjof, S. Víkulof og V. Panof. Og að end- ingu er það hin skapandi æska, sem er von og framtíð leikhússins; ungir dansarar, sem luku listdans- skóia fyrir aðeins tveimur eða þremur árum. Ennþá veit enginn, hvernig ferill þeirra verður, en nú þegar er komið í ljós, að frammi- staða unga fólksins er einkar áhugaverð. Þar er átt við E. Evtéé- vu og sérstaklega við M. Barisjní- kof, sem hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegri listdanskeppni í Moskvu síðastliðið sumar. Ballettinn í Leníngrad.... Þessi orð hrífa hugi ballettunnenda um heim allan. Frökkum, Kanada- mönnum, Pólverjum, Bandaríkja- mönnum, Búlgörum, Finnum, Sví- um og Englendingum er kunnugt um listræna getu ballettsins. Alls staðar, þar sem listdansarar frá Leníngrad koma fram, hljóta þeir frábærar móttökur og mjög góða dóma. Alls staðar eru þeir verðugir fulltrúar borgarinnar, sem ber nafn Leníns. ☆ E'igandi veðhiaupahests eins var að horfa á hestinn sinn í einu veð- hlaupinu. Hann mátti horfa upp á hað, að hann drægist aftur úr og heil- margir hestar hlypu rétt á undan í svo þéttri röð, að það virtist ómögu- legt fyrir hann að smjúga í gegnum hana. Eftir siðustu beygjuna mynd- aðist samt svolítið op í röðina á einum stað, og maðurinn byrjaði þá að æpa í hvatningarskyni sem óður væri. En allt ko.m fyrir ekki. Eftir hlaupið spuröi hann knapann, 'hvers vegna hann hefði ekki notfært sér þetta auða op, um leið og það myndaðist. Þá svaraði knapinn: „Herra minn, hafið þér nokkurn tíma reynt að komast í gegnum op, sem fór hraðar en þér sjálfur?" Raymond Doll. Gagnfræðaskólapiltur átti að skrifa ritgerð um mengunarvandamálið. Hann hringdi í Fordverksmiðjur og spurði riíara þar: „Leggur fyrirtæki yðar eitthvað af mörkum til mengunarinnar?" „Eg veit það bara ekki,“ svaraði 'hún. „En við gefum í Sameinaða sjóðinn." Táningur segir við félaga sinn: „Sko, hann segir, að það sé ekki lengur klárt að vera klár, sko, að það sé núna klárt að vera ekki klár.“ Ung móðir segir við vinkonu sína: „Sko, ég ætla að reyna dálitið nýtt í sumar. Ég ætla að senda hundana mína í sumardvalabúðir og krakkana í hundatamningarskóla!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.