Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 86

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL Margt er skritid Yfirmatsveinn Lúðvíks 14. Frakka- konungs svipti sig lífi af þeirri einu ástæðu, að honum hafði láðst að út- vega nógu mikið af fiski í veizlu, sem haldin skyldi í Versölum fyrir 300 gesti. Vatel taldi sig ekki geta lifað eftir svona voðalegt hneyksli, fór upp í herbergið sitt og rak sverð í gegnum sig. En rétt í sömu svif- um kom stór sending af fiski í eld- húsið. Þetta athæfi Vatels þótti sýna svo mikla samvizkusemi, að Vatel varð átrúnaðargoð matsveina og hefur hann síðan verið kallaður Vatel hinn mikli. —0— Um sama leyti gerðist heimssögu- legur atburður á sviði læknavís- inda við hirð Lúðvíks 14. Sjálfur var konungurinn skorinn upp við gyll- inæð og var það í fyrsta skipti, sem slík aðgerð var framkvæmd í heim- inum. Hann var kominn aftur á fæt- ur eftir mánaðartíma og varð það fyrr en læknarnir höfðu þorað að vona. Hann borgaði lækninguna vel. Skurðlæknarnir og aðstoðarmenn þeirra fengu óð.ul og hallir að gjöf. Eftir þetta varð það tízka að láta skera sig upp við gyllinæð, og ýmsir hirðmenn létu gera það, þótt þeir hefðu aldrei fundið til þessa kvilla. Grimmasti fiskur veialdar er brasilíski fiskurinn piranha. Hann er mjög lítill fiskur, en þegar kýrn- ar koma til þess að fá sér að drekka, býtur hann múlana af þeim með sínum egghvössu tönnum. Ef reka skal kýr yfir vatn í Brasilíu, verður oft fyrst að fórna einni kú. Hana rekur með straumnum og hinir grimmu piranhar ráðast þegar í stað á hana. Á meðan er hægt að reka hinar kýrnar yfir vatnið. Nú er í ráði að útrýma piranha-fiskinum. Það verður gert með því að strá eitruðum plönturótum í vötnin. Ræturnar eru óskaðlegar mönnum en ránsfiskurinn er sólginn í þær. —0— Þung refsing getur legið við let- inni. Hún hefnir sín að jafnaði sjálf á þann hátt, að sá lati fe'r á mis við þau lífsins gæði, sem hann að öðrum kosti hefði getað aflað sér. En aðra refsingu sleppur sá lati við, það er að segja hér á Vesturlöndum. En í mörgum kommúnistaríkjum varðar leti við lög. Þar er ekki óalgengt, að menn sem ekki nenna að vinna, séu ákærðir og dregnir fyrir lög og dóm. Fyrir ekki alllöngu var maður nokkur dæmdur í 12 mánaða fang- elsi í Prag — fyrir leti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.