Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 123

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 123
12! vegna þess að þær geta skaðað sjálft gamla fólkið mjög mikið. Margt gamalt fólk hefur sætt sig við að verða það, sem allir halda þegar að það sé. Hvergi er slíkt greinilegra en hvað kynhegðun og kynlíf snert- ir. Boð og bönn, er snerta kynlíf á -unglings- og fullorðinsárum hafa fallið úr gildi undanfarið í ríkum mæli. En andúðin gegn því, að aldr- að fólk lifi einíiverju kynlífi er enn rík, og oft skapar hún óyfirstígan- lega hindrun þess, að gamla fólkið fái að lifa samræmisfullu lífi. Rann- sóknir hafa sýnt, að kynáhugi og kyngeta hverfur ekki alltaf á efri árum. Aftur á móti verður þá minna um kynmök en áðu.r. En slíkt þarf ekki endilega að stafa af áhugaleysi. Áhrifamikill þáttur, er verkar á þetta, er viðhorf annarra til kyn- iífs aldraðs fólks, þar á meðal við- horf yngri kynslóðarinnar. Gamalt fólk skortir oft næði og þannig tækifæri til þess að geta lifað eðli- legu kynlífi. Dr. Erie Pfeiffer, sem er bæði sérfræðingur í kynferðis- málum og öllu því, er ellina snert- ir, heldur fram eftirfarandi skoðun: „Aldraða fólkið nýtur ekki fullra mannréttinda, hvað kynlífið snert- ir.“ Dr. Pfeiffer álítur, að ríkjandi viðhorf megi rekja til þeirrar hefð- bundnu trúar, að tilgangur kynlífs- ins sé aðeins barnagetnaður. I raun- inni er þar aðeins um bein og óbein fyrirmæli þjóðfélagsins að ræða en ekki Móður Náttúru. Aðrir aldurs- flokkar hafa áunnið sér frelsi til þess að lifa kynferðislífi vegna ánægjunnar einnar, sem slíkt veitir þeim. Og sífellt fleiri álíta slíkt ekki syndsamlegt heldur heilsusamlegt. Dr. Pfeiffer álítur, að hinir öldruðu ættu einnig að öðlast slíkt frelsi. En ekki er starfið síður bráðnauð- synlegt skilyrði þess, að menn geti lifað auðugu lífi heldur en kynferð- islífið. Rótgrónar, staðnaðar skoð- anir almennings á þessu sviði eru kannski enn skaðvænlegri og öldr- uðu fólki til enn meira tjóns. Margt aldrað fólk er útilokað á vinnu- markaðinum af ýmsum ástæðum, sem snerta alls ekki starfshæfni þess, og því er það staðreynd, að aldrað fólk í Ameríku er fjárhags- lega illa stætt, eins konar minni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.