Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 75

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 75
EYJAN, SEM ER KIRKJUGARÐUR SKIPA 73 msmí Þessi mynd er tekm á farardegi þeirra; serfræoinga, sem dvalið hafa í eitt ár á eyjunni. Jafnframt er þetta komudagur nýrra starfsmanna, sem dvelja munu í eitt ár á einmanalegustu eyju veraldar. ar í júlí 1841. Eftir smávægilegar viðgerðir var það aftur tekið í notk- un. A miðri eyjunni er mikil lægð, eða dalur, sem nær næstum eftir henni endilangri og þar er aðal gróð- urinn, gras og runnar. Sjö mílur dalsins eru þó undir sjó. Wallace lake, aðskilið frá hafinu með mjóu rifi. Einu sinni braust sjórinn inn í þessa tjörn að norðanverðu og myndaðist þar stór vík, þar sem strandferðabátar leituðu vars. En brátt lokaði annar stormur víkinni áftur og urðu þá 2 amerískir kútt- erar, sem lágu á víkinni, innilokað- ir á tjörninni. Þó var þessi vindblásni ógestrisni sandbanki á Atlandshafi fyrsta landnám Evrópumanna, í landi, sem nú heitir Norður-Ameríka. Fyrir löngu, árið 1534, fann Jac- ques Cartier, leiðsögumaður frá St. Milo í Frakklandi, Acadia, sem nú heitir Nova Scotia, og hrósaði land- inu svo mjög, þegar hann kom aftur heim, að Frans konungur ákvað að stofna þar nýlendu. Árið 1544 var Sieur de Roberval, aðalsmaður frá Picardi, skipaður landstjóri svæðis- ins og var sendur með flotadeild til þess að mynda nýlenduna. Leiðang- ur þessi mistókst, og önnur tilraun dróst til ársins 1598, þegar annar franskur aðalsmaður, Marquis de La Roche, tók með sér 48 sakamenn úr frönskum fangelsum, til þess að stofna fanganýlendu. Fyrsta landsýn hans var Sable- eyja og eftir lauslega athugun komst hann að þeirri niðurstöðu, að þarna væri heppilegur staður til land-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.