Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 118

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL ákvað fyrirtækið að fjárfesta yfir fjórar milljónir sterlingspunda. í þeirri áætlun skyldi allt húsnæðið í Hillstræti vera notað fyrir áfyll- ingu og pökkun. Þessi aðskilnaður gerði nauðsynlegt að. byggja nýtt hús fyrir framleiðslu og blöndun. í þeim tilgangi var keypt lóð, 32 ekrur, í Barleith sem er 2 mílur frá Kilmarnock. Á þessu svæði hef- ur á tveim síðustu árum verið byggt stærsta whisky-blöndunarhús í heimi. Eftir þessar framkvæmdir getur John Walker & Sons fram- leitt yfir 2 milljón flöskur á viku. Nýja blöndunarhúsið var hátíðlega opnað í maí 1968 af Alexöndru prinsessu. Framleiðslan á whisky er bæði langvarandi og flókin og stór í snið- um hjá Johnnie Walker og er allt stærra og meira en annars staðar. Hinar mörgu eimingarstöðvar í Skotlandi kappkosta að breyta malti og korni í áfengisvökva, en hvert hérað hefur sín sérstöku ein- kenni. Kaupendur þessa áfenga vökva eru svo blöndunarhúsin. Til þess að framleiða hin heimsþekktu merki Johnnie Walker, Red Label og Black Label, þarf áfengi frá 40 slíkum eimingarstöðvum víðsvegar að úr Skotlandi. Blöndunaraðferð- in er leyndarmál, sem aðeins ör- fáir meðlimir fyrirtækisins þekkja. Áfengið frá eimingarstöðvunum er geymt og flutt í stórum eikartunn- um, sem áður hafa verið notaðar undir sherry. Hver tunna tekur 110 gallon (ca. 440 lítra) og eru þær hinar mörgu tunnur tæmdar og eftir mörgum, löngum leiðslum úr ryðfríu stáli renna mismunandi tegundir og blandast saman að lokum í þrjár geysistórar ámur, sem hver um sig tekur 40.000 gall- on. Eru þetta stærstu ámur sinnar tegundar í heiminum. Eftir blönd- unina er whiskyið aftur sett á tunn- ur. Við áfyllingu tunnanna éru loftþrýstidælur frá fyrirtækinu Permex Ltd. notaðar og er tunnu- áfyllingin mikið til sjálfvirk og er hraðinn 60—80 gallon á mínútu. Þegar eftir er ca. % tomma að. tunnan verði full, stoppar rennsl- ið sjálfkrafa og „stúturinn“ lyftist og færist í næstu tunnu. Aðeins augnablik þarf til þess að fylla al- veg og ganga frá tunnunum. Fjór- ar slíkar sjálfvirkar dælur anna allri framleiðslunni. Þar til fyrir stuttu síðan var not- uð gömul og hefðbundin aðferð við að mæla whiskymagnið í tunnun- um. Var tunnan fyrst vegin tóm, síðan aftur full og út frá eðlis- þyngd whiskys var hægt að ákveða magnið. Núna eru notaðir hávíá- indalegir mælar, sem mæla rennsl- ið í hverja tunnu, og hafa yfirvöld- in samþykkt þessa mæla. Mælarnir eru í sambandi við sérstök tæki á skrifstofu eftirlitsmanna, og skrá þau þar það magn, sem fer í hverja tunnu. Þegar nú whiskyið hefur verið blandað og sett aftur á tunnurnar, hefst sá þáttur, sem Skotar kalla ,,gifting“ en þá virka hinar mis- munandi tegundir frá ýmsum hér- uðum Skotlands hver á aðra þann- ig, að úr verður það, sem við þekkjum undir nafninu JOHNNIE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.