Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 71
\ VK VNVK
>fc.
/In
L
águr sandbanki á At-
lantshafi, um 270 míl-
ur austur af Cape Sable
á suðurodda Nova
Scotia og um einn
fjórða vegalengdarinn-
/I\ /*\ /I\ /i\
ar milli New York og Finisterhöfða
á Spáni, hefur sennilega orsakað
fleiri sjóslys en nokkur önnur eyja
heimsins, kölluð „Kirkjugarður At-
lantshafsins11. — Nafn hennar er
Sable Islands.
Hún getur hælt sér af óhugnan-
legu meti, að hafa grandað yfir 500
skipum, sem farizt hafa á hinum
óstöðugu sandrifum, og krafizt um
það bil 10 þúsunda mannslífa.
I dag, vegna árvekni örfárra rík-
isstarfsmanna, sem vinna á þessum
litlausa, veðraða hættustað, fyrir
skipaumferð, hefur hættum og líf-
tjóni verið svo að segja algjörlega
bægt frá. 22 menn, kvenfólk og börn,
lifa þar í dag ásamt 30 hænsnum, 3
köttum og 360 smáhestum (Ponies).
Sable-eyja tilheyrir Kanada og
staða hennar er 43 gr. 60 mín. norð-
ur breiddar og 60 gr. vestur lengdar.
Yfirleitt lítur staðurinn út eins og
samansafn af föstum sandrifum,
með hvítleitum, óreglulegum end-
um. Yfirborðið er bylgjótt og litur
sandsins rennur saman við lit sjáv-
arins. svo að auðskiljanlegar eru or-
sakirnar til þess, að svo mörg skip
hafa strandað þarna og mörg manns-
líf týnzt.
Þótt siórinn sé smám saman að
skola burt vesturenda eyjarinnar,
myndast ný sandrif og bankar við
austurendann, með sér í lagi, eða
Hún getur hœlt sér
af óhugnanlegu meti: að
hafa grandað
yfir 500 skipum, sem fanzt
hafa á hvnum
óstöðugu sandrifum
og krafizt nærri
10 þiisund mannslífa.
Eyjan,
sem er
kirkjugarð-
ur
skipa
— Víkingur —*
69