Úrval - 01.11.1970, Síða 71

Úrval - 01.11.1970, Síða 71
\ VK VNVK >fc. /In L águr sandbanki á At- lantshafi, um 270 míl- ur austur af Cape Sable á suðurodda Nova Scotia og um einn fjórða vegalengdarinn- /I\ /*\ /I\ /i\ ar milli New York og Finisterhöfða á Spáni, hefur sennilega orsakað fleiri sjóslys en nokkur önnur eyja heimsins, kölluð „Kirkjugarður At- lantshafsins11. — Nafn hennar er Sable Islands. Hún getur hælt sér af óhugnan- legu meti, að hafa grandað yfir 500 skipum, sem farizt hafa á hinum óstöðugu sandrifum, og krafizt um það bil 10 þúsunda mannslífa. I dag, vegna árvekni örfárra rík- isstarfsmanna, sem vinna á þessum litlausa, veðraða hættustað, fyrir skipaumferð, hefur hættum og líf- tjóni verið svo að segja algjörlega bægt frá. 22 menn, kvenfólk og börn, lifa þar í dag ásamt 30 hænsnum, 3 köttum og 360 smáhestum (Ponies). Sable-eyja tilheyrir Kanada og staða hennar er 43 gr. 60 mín. norð- ur breiddar og 60 gr. vestur lengdar. Yfirleitt lítur staðurinn út eins og samansafn af föstum sandrifum, með hvítleitum, óreglulegum end- um. Yfirborðið er bylgjótt og litur sandsins rennur saman við lit sjáv- arins. svo að auðskiljanlegar eru or- sakirnar til þess, að svo mörg skip hafa strandað þarna og mörg manns- líf týnzt. Þótt siórinn sé smám saman að skola burt vesturenda eyjarinnar, myndast ný sandrif og bankar við austurendann, með sér í lagi, eða Hún getur hœlt sér af óhugnanlegu meti: að hafa grandað yfir 500 skipum, sem fanzt hafa á hvnum óstöðugu sandrifum og krafizt nærri 10 þiisund mannslífa. Eyjan, sem er kirkjugarð- ur skipa — Víkingur —* 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.