Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 130

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 130
Í28 ÚRVAL ^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ú ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆•&☆☆☆☆■&☆☆■*☆**■*■&*☆ Svona er lífið (☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Ung stúlka í Bremen í Þýzka- landi ætlaði fyrir nokkrum árum að fá sér ný og falleg nærföt. Fór hún því í verzlun, sem seldi m.a. vörur frá setuliðum hernámsliðanna. Varla hafði hún mátað nærfötin og bund- ið öll bönd og fest allar smellur en hún fór að skellihlæja. Á nærbux- unum stóð nefnilega: „Teljið upp að tíu, áður en þér losið um snúruna.“ Afgreiðslustúlkan roðnaði og sagði, að nærfötin hefðu verið saumuð úr gömlu fallhlífasilki. Nokkrir blaðamenn uppgötvuðu, að á veitingahúsi í Toronto sátu saman við borð leikararnir Frank Sinatra og Gina iollobrigida. Sam- kvæmt fregnum frá Ítalíu var Lollobrigida um þessar mund- iir í siagtogi með Rock Hud- son, svo að hér virtist heldur betur fréttamatur á ferðinni. Strax og blaðamennirnir höfðu náð tali af Frank Sinatra, spurðu þeir: — Hver er ástæðan til þess, að þér borðið úti með Ginu Lollobrig- iau? — Ef þið lofið því, að ljóstra ekki upp um leyndarmálið, svaraði Sinatra undirfurðulegur á svip, — þá skal ég segja ykkur ástæðuna. Síðan hélt hann áfram hvíslandi röddu: — Sjáið þið til: Ástæðan er nefnilega í sannleika sagt sú, að við erum bæði — banhungruð! Þegar píanósnillingurinn Arthur Rubenstein kom til Kaupmanna- hafnar fyrir nokkrum árum, sagði hann frá spaugilegu atviki, sem kom fyrir, er hann hélt tónleika í litlum bandarískum bæ. Það var uppselt og aðalverkið á dagskránni var Kreisler-sónatan, en í því verki eru nokkrar þagnir. f fyrstu þögninni heyrði hann hörkulega konurödd segja hátt og skýrt niðri í salnum: — Mér finnst nú, að hann hefði getað spilað eitthvað, sem hann kann! — o — Og fyrst við höfum minnzt á stórmenni úr heimi tónlistarinnar, skulum við láta fljóta með söguna af því, þegar tónskáldin Stravinski og Gershwin. hittust í fyrsta sinn. Það var í París árið 1928. —• Hvað munduð þér taka mikið fyrir að kenna mér hljómsveitar- stjórn i nokkra tíma, spurði Ger- shwin. — Hvað hafið þér miklar tekjur, spurði Stravinski á móti. —- Um 100.000 dollará á ári. Stravinski þagnaði andartak, en sagði síðan : — Ég held, að það væri réttara, að þér kennduð mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.