Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 78

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL • GERLA- HERNAÐUR GEGN RUSLINU Ruslhaugarnir, sem myndast í grennd við borgir, skapa margs- konar v^nddlmál, sem reynt er að leysa með ýmsu móti. Nærtækasta ráðið virðist að brenna því sem brennt verður, og er -það líka víðast gert. En ,þá skapast annað vandamál, sem er sízt betra viðureign- ar — loftmengunin af reyknum, sem er meðal annars ihættuleg fyrir það, að í rusli þessu er mikið af allskonar um- búðum úr gerviefni, sem lítil hollusta stafar af, þegar það brennur. Nú -hefur visindamaður nokkur bandarískur, dr. Bellamy, starfandi við General Blectric Cor- poration rannsóknar- stofnunina að Schen- ectady í New York fyiki, kdmið það ráð í h-ug að hreinrækta gerla, sem vinna ekki einungis á ýmsum þeim efnum, sem mest gætir í haugunum, heldur breyta þeim í næringar- efni, sem -með tilhlýði- lcgri meðhöndlun mætti svo nota i skepnufóður. Hann telur ekki nein vandkvæði á -að hrein- rækta þessa gerla og framleiða þá í svo miklu magni, sem .með þyrfti, en hinsvegar þurfi að at-huga ýmislegt nán- ara, áður en aðferð þessi verði tekin upp, og ætti það þó ekki að taka nema nokkur ár. • GERVI-HORN- HIMNUR VEITA BLINDUM SÝN Hornhimnuskemmd eða s.i-úkdómur í horn- himnu augans er ekki ótíður blinduvaldur. Að undanförnu hafa augn- iæknar veitt mörgum slíkum s.iúklingum s.ión- ina aftur -með ágræðslu hornhimnu af augum látinna manna, og víða erlendis hafa menn ráð- stafað -hornhimnum augna sinna í því skyni, að sér -látnum. E'n nú hefur bandarískum augnlækni og aðstoð- arprófessor við augna- skurðlækningadeild Colu-mbia lækna-skólans í New York, dr. Car- dona, tekizt með aðstoð eiginkonu sinnar sem er tæknisérfræðingur í efnafræði, að -gera gervi-hornhimnur, sem geta -að ö-llu leyti komið í stað ven.iulegr- ar hornhimnu, og tekur ekki nema stundar- f.iórðung að koma -henni fyrir á auganu. Hafa þau h.iónin unnið að þessari merkilegu upp- finningu sinni í f-ull tiu ár, og er -talið að gervi- hornhimnan valdi al- gerri byltingu á sínu sviði. Gallinn er einung- is s-á, að gerð hennar er ákaflega seinunnið verk og krefst ýtrustu ná- k-væmni, svo að u-m raun-verulega .fjölda- framleiðslu getur vart orðið að ræða. Segir dr. Cordona að enn þurfi h-a-nn að fylgjast með sjúklingum, sem hann hefur gefið s.jónina á þennan hátt, um all- langt skeið áður en hann geti talið gervi- hornhi-mnuna fullkom- lega hæfa til að gegna hlutverki sínu. Flestir af viðkomandi sjúkiing- um verða og að nota gleraugu, til að leið- rétta virkni gervihorn- V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.