Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 100

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 100
98 ÚRVAL hana af móðurinni, sem var sljó og svifasein, enda lítt gefin. Hún var því sett í fangelsi, þangað til dóm- arinn gat gefið sér tíma til þess að rannsaka mál hennar og kveða upp úrskurð í því. Mál hennar var tekið fyrir dag- inn sem ég var staddur þarna. Dóm- arinn kvað upp þann úrskurð, að félagsráðgjafinn hefði haft rétt fyr- ir sér, og sendi Ellen því aftur í fangelsið. Seinna komst ég að því að dómstóllinn hefði reynt að koma henni fyrir í Namequa Lodge, heimili, sem rekið er af hreppnum. En þetta kann nú þegar að vera of seint, því að í fangelsinu kynntist Ellen 17 ára gamalli stúlku, Betty Ann að nafni, sem var meðlimur kynsvalls- og bifhjólafélags. Hún stærir sig að því, að hafa haft sam- farir við samtals 25 fullorðna karl- menn og unga pjlta, oft fleiri en einn og fleiri en tvo sömu nóttina. Nú segir Ellen með hrifningu í röddinni: „Þegar ég losna úr tugt- húsinu, ætia ég líka að ganga í mótorhjólafélag. Mig langar meira til þess en nokkurs annars.“ Það er fremur algengt, að full- orðnir fangar ráðist á drengi og unglingspilta í fangelsum og neyði þá til kynvillumaka. En samt er það svo í sumum fylkjum, að 16 ára 'piltar eru sendir í venjuleg fang- elsi, sem ætluð eru fullorðnum af- brotamönnum. Karl 19 ára gamall. Hann var son- ur framkvæmdastjóra olíufélags og nýbyrjaður nám í háskóla. Hann er smávaxinn og grannur. Svo var hann tekinn fastur fyrir að stela bifreið. Og að því kom ,að hann var sendur í hreppsfangelsið í Albuqu- erque í Nýja Mexíkófylki. í tvær vikur samtals var hann læstur inni hjá 18 fullorðnum föngum og varð að slást við þá dag eftir dag til þess að koma í veg fyrir, að þeir nauðg- uðu honum hver á fætur öðrum. „Mér er meinilla við að sjá yngri piltana, 15 og 16 ára gamla, koma hingað á hælið,“ sagði Herchel Thomas, sem starfaði sem forstöðu- maður Betrunarhælis Indianafylkis árin 1968 og 1969. „Þeir hafa enn ekki rofið tengslin við heimili sín og eiga því erfitt með að standa á eigin fótum. Þeir eru því eldri föngunum auðveld bráð. Einhver eldri fanganna verndar piltinn fyr- ir hinum föngunum og gefur hon- um vindlinga, sælgæti og ýmislegt annað. Hann gerir piltinn háðan sér, þannig að pilturinn standi í það mikilli þakkarskuld við hann, að hann geti farið að leggja hart að honum og þvinga hann óbeint til þess að taka þátt í kynvillu. Það varð mér sem áfall að upp- götva, að flestir þeir unglingar, sem læstir eru inni í einangrunarklefum víða um land, eru ekki árásarsegg- irnir og miskunnarlausu ruddarnir, heldur þeir, sem hafa reynt að forða sér undan ásókn kynvillinga og kynvillumökum þeim, sem tíðkast í fangelsunum, og hafa snúizt til varnar, eða hafa verið gripnir slíkri heimþrá, að þeir hafa reynt að strjúka. (Næstum allir strokufang- ar frá opinberum betrunar- og starfsþjálfunarskólum halda beint heim til sín). En samt er það svo, að sumir þeirra, sem reka stofnan- ir þessar, virðast ekki gera sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.