Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 77

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 77
EYJAN, SEM ER KIRKJUGARÐUR SKIPA 75 ar pardís misindismanna. — Þarna var ekki aðeins um hættulega strönd að ræða, heldur og einnig villi- mennsku og glæpamenn, sem ginntu skip að ströndinni, til tortímingar. Þarna voru blóðþyrstir sjóræningj- ar. Hve mörg glæpaverk voru fram- in á sandflákunum, eða hve marga misindismenn eyjan hefur hýst, verður aldrei vitað. Og íbúarnir á Nova Sccotia hugsa enn þann dag í dag til Sable sem draugaeyju og hryllir við gömlum sögusögnum og ljótum staðreyndum. — Það mundi verða erfitt að finna nokkurs staðar 24 mílna landsvæði, sem geymir meir af leyndardóms- fullri og ofsafenginni fortíð. Hið hörmulega slys, sem leiddi til bess, að björgunarstöð var sett upp á Sable-eyju, skeði árið 1901. Her- flutningaskipið „Princess Amalia“, með 200 liðsforingjum, nýliðum og áhöfn, kastaðist upp á sandrifin — allir fórust. Fallbyssubátur, sem sendur var á vettvang, til bjargar, fór á sömu leið. Þá var ákveðið að tími væri til kominn, að brezka stjórnin gerði eitthvað í málinu. Flokki manna var komið fyrir á eyjunni, sem bráðabirgðahjálp til að bíarga skipbrotsmönnum og verðmætum undan síóræningjum og öðrum glæpamönnutn. Birt var yfir- lýsing þess efnis, að öllum var bannað að setjast þar að, að viðlögðu lífláti, án leyfis stjórarinnar. Síðan hafa glæpamenn ekki sézt á Sable, og er þar litlu eftir að sækjast fyrir ævintýramenn. En munnmælasögurnar lifa enn. Mann nokkurn, sem gætti vitans að næturlagi, á austurodda eyjar- innar, varð að flytja til lands, vegna þess að hann sá stöðugt draugalega svipmynd af skipinu „Sylvia Mosh- er“, skonnortu, sem fórst með manni og mús, 60 manna áhöfn í ágústmán- uði 1926. í hvert skipti sem maður- inn sá draugaskipið, þóttist hann geta greint mennina hlaupa fyrir borð, beint í dauðann, — brimgarð- inn. Önnur skonnorta, „Sadie Knickle“ frá Nova Scotia, lenti í sama óveðr- inu, sem varð „Sylviu" að grandi, en sióirnir hreinlega köstuðu skip- inu yfir sandbankana og á rúmsjó, hinum megin. Mörg skip, sem fór- ust við sandrifin, voru hlaðin fjár- sjóði, sem getið er til að hafi verið um 2 milljónir dollara að verðmæti, og þar eru grafin í sandinn. Briggskip, skonnortur og fleiri teg- undir skipa, með verðmæta farma, liggja þarna grafin í hinum gráðuga „Kirkjugarði Atlantshafsins“. Mennirnir á Sable linna aldrei ár- vekni sinni — því enn er rúm fyrir fleirLskip í kirkiugarði Sable. Það er ekki satt, að menn vilji heldur konur, se-m eru kjánar. Það mætti frekar segja, að þeir vildu heldur konur, sem geta gert sér upp kjánaskap, hvenær sem slíkt er nauðsynlegt, en það er innsti kjarni Ósvikinna gáfna. Paul Elclridge.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.