Úrval - 01.11.1970, Side 79
77
■\
himnunnar að einihverju
leyti, en þær tilraunir,
sem þegar hafa verið
gerðar, vekja hinar
glæsilegustu vonir um
framihaidið.
• LENDA Á
VÍRBURSTUM
Framvegis munu
flugmenn á þyrlum og
léttari gerðum flugvéla
að öllum lí'kindum g@ta
valið ujm hvort þeir
beita hjólunum við
lendingu, eða telja ör-
uggara að lenda á vir-
burstum, eða beita jafn-
vel bvoru tveggja. Að
minnsta 'kosti ‘hafa til-
raunir með slíka „lend-
ingarbursta" þegar gef-
ið mjög góða raun.
Þessir burstar eru með
stinnum stálþráðum, og
er þeim komið fyrir ut-
anvert við Lendingar-
hjólin, þannig að unnt
er að láta þá taka niður
fyrir hjólbarðana, ef
svo ber undir. Hafa til-
raunir sýnt, að þ.egar
hálka er á lendingar-
brautunum, geta þessir
burstar komið að ómet-
anlegu gagni, með Því
að ko,ma j veg fyrir að
flugvélin renni til, hvort
heldur þeim er beitt
einum, eins og nokkurs-
konar lendingarskíðum,
eða gerðir samvirkir
hjólundlm. Það eru
Goodrich hjólbarða-
verksmiðjurnar, sem
staðið hafa að Þessum
tilraunum.
• DÝNUR, SEM
EKKI GETA
BRUNNIÐ
Jafnvel hér á landi
hafa mörg banaslys
orðið vegna þess að eld-
ur hefur komizt í rúm-
fatnað, og eldsvoðar
jafnvel orðið af þeim
sökuim. Tæknisérfræð-
ingar, sem vinna að
ýmsum búnaði í geim-
förum. hafa fundið upp
efni, sem kemur bæði í
staðinn fyrir tróð i
svæflum og sængum,
sem einskonar gerfiull.
og einnig má nota í
þekjur á rúmdýnum —■
svo og alla húsgagna-
bólstrun —• en hefur
þann eiginleika að það
getur ekki brunnið. Um
þessar mundir er hafin
framleiðsla á þessu efni
í miklu magni vestur í
Bandarikjunum, þar
sem það er væntanlegt
á markaðinn innan
skamms, auk þess sem
þar verður um svipað
leyti hafin sala á rúm-
dýnijm, svæflum og
öðru þessháttar, sem
þetta efni er notað í.
Telja þeir, sem að fram-
leiðslunni standa, að
not'kun þessa efnis
dragi að miklum mun
úr eldhættu og bana-
slysahættu, og virðist
auðsætt að svo muni
vera. Nokkur húsgagna-
fyrirtæki vestur þar,
eru þegar farin að aug-
iýsa að eingöngu þetta
óeldfima tróð sé notað
í öll bólstruð húsgögn,
sem þaú framleiða á
næstunni.
• LAUKOLÍA í
STAÐ DTT?
Eftir að ekki leikur
vafi á margháttaðri
skaðsemi skordýraeit-
ursins DTT, svo og ým-
issa annarra efna, sem
notuð hafa verið i sama
tilgangi, eru vísinda-
Imenn nú ifarnir að
glíma við að finna og
'framleiða eitthvert efni,
sem banar skordýrum,
en hefur eikki nein eitr-
unaráhrif á jurtir eða
annan gróður. Tveir
bandariskir vísinda-
menn hafa gert tilraun-
ir með úðun olíu, sem
unnin er úr venjulegum
hvítlauk, og hefur kom-
ið í ljós að hún þanar
að minnsta kosti skor-
dýralirfum. Eru miklar
vonir bundnar við
framhald á tilraunum
með laukolíuna, sem er
algerlega skaðlaus öllu
lífi, annarra en skor-
dýranna.