Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 57

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 57
APINN SEM TALAR VIÐ FÓLK 55 verk, þegar hún var tveggja ára. Til að byrja með sýndi Tim henni stjórn- borðið og hvernig kviknaði á hnöpp- unum, þegar ýtt var á þá. Forvitin að eðlisfari eins og apar yfirleitt fór Lana fljótlega að ýta sjálf á hnappana, fyrst af handahófi, en fljótlega með sívaxandi markvísi. Hún var fljót að finna þau tákn, sem létu eitthvað ger- ast: Þegar hún ýtti á M & M (heitið á eftirlætis brjóstsykrinum hennar) gaf henni um leið brjóstsykur í ákveð- ið hólf í stjórnborðinu, þegar hún ýtti á „vatn“ fékk hún alltaf að drekka. Nú stilltu vísindamennirnir tækin þannig, að vélin svaraði aðeins þegar Lana ýtti á ? á undan spurningum, á „gera svo vel (please)“ á undan beiðni og „búið (period)“ á eftir. „Við vorum ekki að reyna að kenna Lönu kurteisi með þessu,“ sagði Rum- baugh. „Gera svo vel“ var aðeins að- ferð til þess að búa tölvuna undir, að nú væri beiðni að koma, og „bú- ið“ er merki um, að talvan geti skrif- að skilaboðin út. Innan viku skrifaði Lana „Gera svo vel M & M“ jafn markvisst og barn sem suðar um sæl- gæti. Nýjum og brevtilegum orðum var bætt við kerfi Lönu til að mynda heil- ar setningar. Áður en langt um leið, varð Lana að skrifa meira til að fá brjóstsykurinn sinn: „Gera svo vel vél að gefa Lönu M & M.“ Til þess að ganga úr skugga um, að Lana lærði táknin en ekki aðeins röðun hnapp- anna á stjórnborðinu, var þeim rugl- að daglega. Frá upphafi var gengið þannig frá tækjunum, að yerkísku táknin komu í ljós frá vinstri til hægri á skjá yfir stjórnborðinu, um leið og þau voru stimpluð inn. Myndi Lana læra að lesa þessi tákn og hagnýta sér þau til framdráttar, og að skilja svörin, sem þar birtust frá stjórnborði Tims? Vís- indamönnunum til furðu lærði Lana þennan „lestur“ af sjálfri sér. Fyrst tóku þeir eftir því, að hún fór að líta á skjáinn í hvert skipti sem hún hafði þrýst á hnapp. Síðan sáu þeir, að ef hún gerði villu í þess- ari vélritun sinni, sá hún það á skján- um og ýtti þá þegar í stað á hnapp- inn sem merktur var „endir“. Hann verkaði þá eins og nokkurs konar strokleður og hreinsaði samstundis út úr tölvu og af skjá. „Við höfðum al- drei hugsað okkur þessa notkun hnappsins,“ sagði Rumbaugh. „Pað var Lana, sem uppgötvaði þessa notkun hans.“ Aftur kom Lana kennurum sínum á óvart með því að mynda sjálf al- gerlega nýjar setningar. Dag nokkurn, þegar Tim kom með appelsínu inn í rannsóknarstofuna, fékk Lana heldur en ekki vatn í munninn. En á stjórn- borði hennar var enginn hnappur með tákni fyrir þetta góðgæti. Nú voru góð ráð dýr fyrir Lönu. En hún þekkti litina og orðið fyrir epli, svo hún pikkaði: ,,? Tim gefa Lönu epli 'sem er rauðgult.“ Skömmu síðar sýndi Tim henni kassa með brjóstsykri. „Kassi“ var nýtt orð, eitt af mörgum táknum sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.