Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 117

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 117
KVIKASILFURSHARMSAGAN í ÍRAK 11.5 ast. Pað ræðst á vissa hluta heilans hvern af öðrum og um leið taugakerf- isins. Smám saman bilar jafnvægis- skynið, tilfinning, sjón og heyrn. En Hamzieh beið ekki nema vik- una og þá varð ekki séð, að hið minnsta amaði að hænunum hennar. Petta var afbragðs hveiti, sagði hún sigri hrós- andi og sama dag bakaði hún úr því brauð. Um kvöldið borðaði öll fjöl- skyldan sig kútsadda af grænmetis- súpu og dýrðlega rauðlitu brauði. Að máltíð lokinni sagði Issa, maðurinn hennar: Petta er besta brauð, sem ég hef bragðað á ævi minni, gefðu okk- ur meira af því, Hamzieh. Á einum mánuði borðaði fjölskyld- an upp úr 50 kílóa sekk og þá hófust hörmungarnar. Tveir synir Hamzieh, 8 og 10 ára, fengu bullandi uppköst, sem héldust í tvo daga og síðan gátu þeir ekki gengið nema örfá skref án þess að steypast um koll. Peir voru búnir að fá ataxi — samræming vöðva- hreyfinganna var rofin. Eitrið var bú- ið að valda eyðileggingum á taugakerf- inu. Skömmu seinna varð 8 ára dreng- urinn blindur og 4 ára drengurinn lá meðvitundarlaus og nagaði tilfinninga- lausar hendur sínar. Loks veiktist Hamzieh og dó eftir nokkra klukku- tíma. Fimm daga urðu fjölskyldurnar að bíða hjálpar, vegna þess, að þeir, sem ekki voru dánir, voru svo magnþrota, að þeir gátu ekki dregist 400 metrana til næsta býlis. Loks varð einn ná- granninn gripinn einhverjum grun og óróa, sem leiddi til þess, að hann leit inn til fólksins. Daginn eftir náðist í lækni. Hann lét flytja þá 24, sem enn hjörðu, meðvitundarlausa, í Sha‘ab spítalann í Bagdad. Um miðjan janúar 1972, var Sha‘ab spítalinn troðfullur af fólki, sem hafði glæpst á eitraða korninu. Eins var ástandið í öllum öðrum spítölum í Bagdad. Nokkrum vikum áður, hafði yfirvöldunum í Bagdad verið gert að- vart um að eitthvert eitrunarfár væri að grípa um sig í öllum landshlutum. Og nú urðu spítalarnir í öllum 14 fylkjum þess að taka daglega á móti mörg hundruð manns, með kvikasilf- urseitrun. GREFTRUN í KYRRÞEY. Petta var pólitískt lost fyrir stjórnina. Hún varð að endurheimta gjafakornið og senda út tilkynningar, sem fyrirbuðu bændunum að nota það til manneldis eða sem dýrafóður. Við því lá dauða- refsing. Öllu átti að skila til úthlut- unarstöðvanna. í flestum löndum hefðu svona háskalegir atburðir valdið miklum úlfaþyt, bæði í blöðum, útvarpi og sjónvarpi. En í Irak var það fjarstæða. Flinir einræðissinnuðu Ba'ahar ætluðu hreint ekki að láta þetta spilla áliti sínu erlendis. Allar æsifregnir voru kyrktar í fæðingunni. 1 blöðunum komu aðeins nauða meinleysislegar, opinberar tilkynningar. f útvarpi og sjónvarpi var varfærnislegum aðvör- unum laumað innan um almennar fréttaklausur. Landbúnaðarráðuneytið lét svæða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.