Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 40

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL aði og lagði áherslu á hinn geysilega mikilvæga þátt nauðsynjar eða forlaga í sköpun gæfu og ógæfu mannanna. Hugleiðið val Jesú á hinum tólf lærisveinum. Sem maður var Jesús gæddur töframætti óskeikular innsýn- ar. Þegar hann valdi lærisveinana tólf, stofnaði hann sér í þá óhjákvæmilegu hættu, að hann kynni að velja rangt. Og við að velja rangt, safnaði hann hræðilegum glóðum forlagaelds að höfði Júdasar Ískaríots. Slík áhætta er óhjákvæmilegur þáttur þeirra að- stæðna, sem maðurinn býr við. Allir píslarvottar bera einnig á viss- an hátt sök á sekt morðingja sinna, því að það er boðskapur píslarvotts- ins, sem leysti úr læðingi árásarhneigð morðingjans. Var það rétt, var það í samræmi við sannan bróðurkærleika og umburðar- lyndi að vekja óhaggandi fjandskap æðsta prestsins eða að koma veikgeðja rómverskum landstjóra í svo mikla klípu, að hann hlaut að bregðast skyldu sinni? Jesús reyndi ekki að flýja slík erfið vandamál. Hann tók þeim sem nauð- synlegum þætti mannlegrar tilveru. Það var ekki um að ræða neinn töframann í himinhæðum, sem leyst gæti hann úr óhjákvæmilegri klípu. Og er hann var að dauða kominn á krossinum, fann hann svo sárt til þessa mikla vanda, að hann hrópaði: ,,Guð minn, guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig:>“ Hvernig getur myrkur þeirrar klípu, §em maðurinn er í og Jesús mátti einn- ig þola, verið tæki hins undursamlega ljóss guðs? Við skulum nota eitthvað kunnuglegt sem dæmisögu. Listamaðurinn, hvort sem hann er ljóðskáld, málari eða myndhöggvari, á ekki annarra kosta völ en að sætta sig við takmarkanir síns sérstaka listtján- ingðarforms. Kröfur hljómfallsins binda hendur ljóðskáldsins. Hinn flati flöt- ur málarastrigans og eiginleikar lit- anna takmarka tjáningu málarans. Harka steinsins bindur hendur mynd- höggvarans. En listamaðurinn notfærir sér einmitt þessar óhjákvæmilegu staðreyndir sem tæld til þess að vinna listrænan sigur — til sköpunar ljóðs, málverks eða höggmyndar. Þegar lista- maðurinn sætti sig við óhjákvæmileg- ar staðreyndir, hefur hann um leið sigrast á þeim og gert þær að tæki til þess að öðlast sköpunarfrelsi sitt. Það er þettá, sem Kristur gerði, hvað snerti mannlegt líf og dauða. Hann sætti sig við allar hinar hörku- legu og óhjákvæmilegu staðrevndir í hinum óteljandi afbrigðum sínum. Og við að sætta sig við þær sigraðist hann jafnframt á þeim, gerði þær að þjón- um sínum, svo að þær gerðu það, sem hann vildi, að þær gerðu. Þær birtu tign hins mikla kærleika guðs til mann- anna. Hin fullkomna undirgejni Kirsts við ánauð og takmarkanir mannlegrar tilveru, sem birtist í dauða hans á krossinum, er bið æðsta afrek, sem dregur menn að honum og fær þá til að segja: „Herra minn og guð minn.“ er sannleikur upprisu hans frá dauð- um. Kristur vann sigur með því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.