Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 75

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 75
NIXON: TRÚNAÐARBROT 73 um ungu aðstoðarmönnum Halde- mans. Pað, sem Strachan fengi, fengi Haldeman, og það, sem kæmi til Haldemans, færi til forsetans. „Svo að hann vissi um þetta?“ spurði forsetinn. „Hann vissi um Watergate? Strachan? Hver fjárinn!" Forsetinn hugsaði um þessa stað- reynd og vóg hana og mat gagnvart stefnu sinni í málinu. Ekki var unnt að segja söguna, ef Haldeman flækt- ist í hana. Petta var álit forsetans. Fjórum dögum síðar magnaðist spennan. Nixon og Dean urðu sam- mála um að „hanga“ með þeim hætti að segja, að Hvíta húsinu hefði ver- ið kunnugt um, að repúblikanar hefðu njósnir, en ókunnugt um, að glæpur hefði verið ráðgerður. Dean minnti forsetann á, að hann, Dean, hefði heyrt umræður um hlerun í skrifstofu Johns Mitchells, og forsetinn greip fram í og sagði: „Jæja. Pú þarft ekki að tala um hlerun í yfirlýsingu þinni.“ Síðan hélt forsetinn áfram að lesa hátt, hvernig yfirlýsingin ætti að hljóða. Pá æsti Dean forsetann upp. „Flitt pólitíska vandamálið er Ehrlichman,“ sagði hann stamandi. Dean sagði for- setanum söguna eins og stúlka í Pús- und og einni nótt sagði soldáni sín- um, og Dean lauk frásögn sinni með „sprengju“. Ehrlichman var beinlínis flæktur í innbrotið í skrifstofur sál- fræðings Ellsbergs. Nú hafði forsetinn frétt af ólög- legu athæfi, sem gæti grafið undan máísókn hins opinbera í réttarhöld- unum yfir Ellsberg, en hann gerði ekkert fyrr en 25. apríl, meira en fimm vikum seinna. Þá sagði Klein- dienst dómsmálaráðherra honum op- inberlega frá þessu og knúði hann til aðgerða. Forsetinn var enn sæll í sinni trú um, að engin sönnunargögn lægju fyrir á hendur honum og innri „hringnum" umhverfis hann, því að á þeirri stundu vissu engir aðrir um segulbandsupptökurnar. Nixon taldi, að forsetavaldið mundi ævarandi geta hindrað, að upptökurnar yrðu notað- ar í dómi. Hugur Nixons beindist því ekki að hinu raunverulega vanda- máli, því, að tveir glæpir höfðu ver- ið framdir. Fyrri glæpurinn var „þriðja flokks innbrot“, og hinn síð- ari var alvarlegri, sá að forsetinn hélt áfram að hindra réttvísina í að ná tökum á höfuðpaurum fyrri glæpsins. AÐ KAUPA SÉR TÍMA. Pessa helgi, 17.—18. mars, ákvað E. Ho- ward Hunt að grípa til aðgerða. Hann var dyggur faðir fjögurra barna. Kon- an hans fórst í flugslysi í desember þar á undan. Hunt var nú að bíða dóms — nema ef hann kysi að leysa frá skjóðunni. Hvað kostaði þögnin? Hver mundi annast um móðurlaus börnin hans? Flunt hafði þá þegar reynt að semja við forsetann um mildun dóms, fyrir tilstilli Charles Colsons. Svarið var ekki nógu traust, svo að nú afréð hann að „kreista“. Hann krafðist um 20 milljóna króna greiðslu fyrir upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.